Vera - 01.09.1995, Side 47

Vera - 01.09.1995, Side 47
konur.og ******* kínvcrskar dyr Þeir sem fara til Kína sjá væntanlega dyrn- ar aö höllu keisarans í Peking. í huröinni eru 162 naglar sem eiga að tákna hið keisara- lega vald. í venjulegri kínverskri hurö eru hins vegar, að gömlum siö, einungis tveir naglar sem kallast „brjóstnaglar". Kín- verska listakonan Ping Qui segist oft hafa leikiö sér aö þessum nöglum í bernsku sinni og þeir hafi skiliö eftir sterk áhrif í huga hennar. Þegar hún fór aö vinna að verki sem hún kallar „Kínverskar dyr" hafi runniö upp fyrir henni ýmsir ómeðvitaðir þættir úr bernskunni - naglarnir hafi veriö henni kærir vegna þess að þeir líktust brjóstum. í verkinu Kínverskar dyr eru naglarnir 162 í keisarahurðinni ekki venjulegir kín- verskir brjóstnaglar heldur eru þeir mótaðir eins og raunveruleg brjóst. Sá sem gengur gegnum þessar dyr keisarans kemur inn í dimmt herbergi og stendur þar framan við aörar kínverskar dyr. í hurðum þeirra eru að- eins tveir brjóstnaglar og hægt er að loka dyrunum með keðju sem gengur t gegnum brjóstin. Ping Qui segir að þegar vinir henn- ar komu til að skoða verkið hafi þeir sagt að keðjan væri of grimmdarleg, hún særði þá og konurnar fundu jafnvel til í brjóstunum. Hennar svar við þessum athugasemdum var svohljóðandi: „Brjóstið er tákn fyrir kon- una. Kínverskar konur eru eins og naglar í hurðum. Þær eru negldar við heföina og geta ekki hreyft sig.“ (Úr LOLA press maí-ágúst 1995.) Ping Qui vift líkan af verkinu „Kínverskar dyr“. Hluti af verkinu „Kínverskar dyr“. > Hússtjórnarskóli Reykjavíkur tekur til starfa 1. september. Hússtjórnardeild er rekin bæöi á haustönn og vorönn. Á haustönn eru haldin námskeiö í vetnaði, fatasaumi og útsaumi. Ennfremur eru margvísleg matreiöslunámskeiö. Hússtjórnarskóli Reykjavíkur Sólvallngötti 12, Sítni 551 1578 MUNIÐ SAFNKORTIN £sso Geirsgötu 19 Reykjavík Kgntucky Rried Chicken il m\ SILDARVINNSLAN HF Egilsbraut 8, Neskaupstað að j tan

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.