Ritmennt - 01.01.1999, Side 48

Ritmennt - 01.01.1999, Side 48
AÐALGEIR KRISTJANSSON RITMENNT Mynsters hugleiðingar þar sem hann talaði um hið ótvíræða gildi sem þetta verk gæti haft fyrir íslendinga fengju þeir það í hend- ur í góðri þýðingu.44 í inngangsorðum Mynsters hugleiðinga kemur fram að Þorgeiri hafi verið veittur 300 dala styrkur til útgáfunnar. Tómas Sæ- mundsson skrifaði fónasi Hallgrímssyni 9. ágúst 1838 og lét í ljós ánægju sína yfir „uppátæki" þeirra.45 í formála Þorgeirs fyrir útgáfunni gat hann þess ekki einu orði hverjir höfðu ís- lenskað og raunar má skilja orð hans svo að hann hafi verið þýðandinn. í síðasta árgangi Fjölnis er sagt að Jónas Hallgrímsson hafi átt þriðjunginn af „íslenskun" Mynsters hugleiðinga. Það sem eftir var hafa menn fyrir satt að Brynjólfur og Konráð hafi þýtt. Konráð staðfestir þetta í greinargerð sem hann lét fylgja umsókn sinni um lektors- stöðu í fornnorrænu við Hafnarháskóla 13. desember 1847 og í Supplement til al- mindeligt Forfatter-Lexicon er talað um „Andeel" Brynjólfs í þýðingunni. Konráð getur þess að þýðingin hafi orðið einkar vin- sæl á íslandi og orðið íslensku kirkjumáli til vegsauka.46 Þýðingin kom út 1839 og var kostuð af Þorgeiri Guðmundssyni og hét þá Flugleið- ingar um höfuðatriði kristinnar trúar sanid- ar af dr. J.P. Mynster. Bókin var 567 síður í átta blaða broti og átta blaðsíðna formáli að auki. Þorgeir gaf Flugleiðingar Mynsters út á ný 1853. Þar var þýðenda heldur að engu getið. Samstarf Þorgeirs og Þorsteins Helgason- ar var ekki bundið við fornritaútgáfur einar. Árið 1828 sáu þeir um útgáfu á Paradís- armissi J. Miltons í þýðingu séra Jóns Þor- lákssonar á Bægisá og 1838 lcorn Minníng Consistoríal-Assessors Dómkirkjuprests í Reykjavík út í Höfn gefin út á kostnað Þor- geirs og Þorsteins Helgasonar. Þorgeir gleymdi eldci að greiða keisaran- um það sem honum bar því að árið 1834 lcom Atli Bjarnar Halldórssonar í Sauð- laulcsdal út í Kaupmannahöfn ásamt Búa- lögum. Kristján Kristjánsson, síðar amt- maður, var þar meðútgefandi ásamt Þor- geiri. Þorgeir varð styrlcþegi Árnanefndar vorið 1826 og hélt þeirri stöðu fram á vor 1839. Það fara eldci milclar sögur af störfum hans þar á bæ. Samt hefir varðveist jarteilcn sem sannar að liann sat þar elclci auðum liöndum því að Kormáks saga lcom í fyrsta slcipti út á vegum Árnanefndar 1832. Þorgeir annað- ist útgáfuna og latneslcu þýðinguna en Finn- ur Magnússon ritaði formála og tólc saman slcýringar. Þorgeir er talinn annar útgefandi Ár- manns á Alþingi. Baldvin Einarsson hafði samt veg og vanda af Ármanni meðan hann var ofar moldu enda sagði Bjarni Thoraren- sen um Þorgeir: „Hann paraderar framan á Ármann, en hvað á hann í hönum? og alls staðar er hann með, en hvað gjörir hann?"47 Við fráfall Baldvins lrætti Ármann á Al- þingi að lcoma út. í bréfi sem Þorgeir slcrif- aði Bjarna Þorsteinssyni 30. mars 1833 sagði hann að Ármann lcæmi elclci út á þessu ári. Hann hefði hvorki tíma né fjárráð til þess að gefa hann út einn og þeir væru fáir sem 44 Fonden ad usus publicos III, bls. 504. 45 Bréf Tómasar Sæmundssonar, bls. 246. 46 Frá Konráði Gíslasyni, bls. 81. 47 Bjarni Thorarensen. Bréf II, bls. 243-44 (til Bald- vins Einarssonar 25. ágúst 1831). 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.