Ritmennt - 01.01.1999, Síða 90

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 90
ÁRNI HEIMIR INGÓLFSSON RITMENNT Póstkort af Beethoven-mynd Waldmúllers, úr safni Jóns Leifs. Um þetta málverk sagði Jón m.a.:„Vér sjá- um á þessari mynd persónuleika tónskáldsins, - þrek- ið og stoltið - og hryggðina, - sem hafa mótað mikið af hans verkum." [Seinustu verk Beethovens.) [sic] III og Sonötur Beethovens. Nú hefi eg spilað eftir hann Sonötur: No. 1, No. 8 (Patetique), No. 9 og er að byrja á No. 14 (Tunglskins). f kvöld hafði eg seinasta part af Patetique og byrjaði á No. 14 (Tunglsk.) Eg er nú orðinn svo hneigður að hljómlistinni, að mér finst engin list jafnfög- ur.4 Eftir því sem tíminn leið styrktist Jón í þeim ásetningi sínum að halda áfram píanó- náminu og stefndi á að ná fyrr eða síðar tök- um á öllum píanósónötum Beethovens: Eg er að læra Appasionata Sónötu Beethovens, en eg fæ ekki nema skímu eina úr henni, í hlutfalli við það sem ná má með æfingu, leikni og lcunn- áttu - nátturlega helzt að hafa sitt eigið skap- lyndi sér til aðstoðar. Síðarmeir mun eg „talca þær í gegn", allar þessar sónötur, og þá tek eg á öllu því. sem ee á til - vona eg.5 Engu að síður viðurlcenndi Jón í slcrifum sínum síðar á ævinni að á unglingsárunum hafi hann aðeins að litlu leyti gert sér grein fyrir því hversu stórbrotin píanótónlist Beethovens væri í raun og veru. Hann lcomst sjálfur svo að orði að í „barnaslcap æslcuáranna" hafi hann jafnvel talið Grieg eitt af stærstu tónslcáldum sögunnar.6 En áhrifamáttur Beethovens fór vaxandi með degi hverjum. Þannig slcrifaði Jón t.d. í dag- bólc sína þann 22. júní 1916 þegar hann minntist áhrifanna af að slcoða í fyrsta sinn nóturnar að 9. sinfóníu Beethovens noklcru áður: Elclci fæ ég með orðum lýst þeirri hrifning sem ég varð fyrir. Það var sem sál mín væri lcomin í Paradís og himneslcur eldur logaði í hjarta mínu - og svo þegar þetta lcemur: Alle Menschen wer- den Bruder wo dein sanfter Flugel weilt - þá langar mig til að láta fallast á knén, fórna hönd- unum og lofa guð - og þó lcemur slílct elclci oft fyrir mig. Hvílíkur máttur! Ætli þessi Symphon- ie gæti eklci gert alla menn að bræðrum?7 4 Dagbók Jóns Leifs, 12. janúar 1915. (Handritadeild Landsbókasafns, gjöf Þorbjargar Leifs.) 5 Dagbók Jóns Leifs, 15. júlí 1915. 6 Islands kúnstlerische Anregung (Rv.: Islandia Ed- ition, 1951), bls. 18: „In Ehrfurcht lernte ich etwas von Beethovens Klaviermusik kennen, das Gigant- ische ein wenig ahnend, aber doch im Inneren ver- stándnislos gegen die langen Dreiklang-spielereien, ohne zu wagen, dies offen zu gestehen. Verwandt erschien mir nur die Musik Griegs und in jung- lingshafter Naivitat sah ich einmal in ihm "einen der grössten Tondichter"". 7 Dagbók Jóns Leifs, 22. júní 1916. 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.