Ritmennt - 01.01.1999, Page 94

Ritmennt - 01.01.1999, Page 94
ÁRNI HEIMIR INGÓLFSSON RITMENNT ist Jón hafa viljað gefa í skyn svo elcki yrði um villst að hér væri komið ungt tónskáld sem hygðist halda merki Beethovens á lofti í list sinni. Beethoven og listamannseöliö Áhrif Beethovens brutust ekki eingöngu fram í tónverkum Jóns heldur einnig í skapgerð hans, framkomu og lífssýn. Jón þelrlcti vel frásagnir samtímamanna Beet- hovens, sem lýstu honum sem skapstórum og óútreiknanlegum, kuldalegum og frá- hrindandi. Margir þeirra sem umgengust Jón í lifanda lífi hafa borið því vitni að hann hafi átt til svipaða framkomu, enda virðist hann hafa talið slcapgerðareinkenni Beet- hovens meðal þess sem einlcenndi norræna menn. í formála sínum að Guðrúnarlcviðu op. 22 lét Jón í ljós aðdáun sína á slcaphörku Guðrúnar Gjúkadóttur með eftirfarandi orðum: Sterlcar tilfinningar stjórnast af sterlcu mótstöðu- afli. Vér minnumst þess sem Grillparzer sagði í greftrunarræðunni um Beethoven: mjög sterlcar tilfinningar gerðu hann hranalegan, harðneslcju- legan í viðmóti. Þetta eru lögmál hetjusálna.15 Jón átti þó margsinnis eftir að relca sig á að slílc „lögmál lretjusálna" gátu leitt til harlca- legra árelcstra í persónulegum samskiptum. Hann gat þess oft að sér fyndist hann hafa verið misskilinn á íslandi og að þar hefði honum aldrei gefist það næði sem hann þarfnaðist til tónsmíða.16 Eflaust hefur hann oft staldrað við upphafsoró Heiligenstadt- bréfsins þar sem Beethoven ásalcar bræður sína um að hafa misskilið sig: „Ó þið menn sem haldið eða segið, að ég sé fjandsamleg- ur, þrár eða sérvitur, hvað þið gerið mér rangt til!" Síðar í sama bréfi ávarpar Beet- hoven þá sem standa í svipuðum sporum og hann sjálfur: Ó, mannlegu verur, þegar þið einu sinni munuð lesa þetta, þá hugsið um það, hve ranglega þið hafið breytt gagnvart mér, - og sá, sem er óham- ingjusamur, hann huggi sig við það að finna einn jafningja sinn, sem þrátt fyrir allar tafir náttúr- unnar gerði alt, sem í hans valdi stóð, til þess að verða telcinn í tölu mætra manna og lista- manna.17 Jón virðist hafa litið svo á að Beetlioven væri hin eina fyrirmynd allra sannra lista- manna sem fórnuðu öllu fyrir lcöllun sína. í útvarpslcynningu á tónlist Beethovens árið 1934 lcomst Jón svo að orði: Sannir listamenn lifa eins og undir fargi. Kunn- áttu og gáfur hafa margir, en það er elclci nóg. Það sem einkennir sanna listamenn um fram alt er, að þeir eru eins og miðlar, sem verða að fram- lcvæma fyrirslcipanir æðri afla, hvað sem á taut- ar og þó að öll járn standi á þeim, þó að hungur og hættur sverfi að, þó að líf þeirra og starf verði elclci nema til þjáningar fyrir nánustu ættmenn, börn og lconu, þó að enginn slcilji þá og verlc þeirra.18 Þótt hér sé Jón að tala um Beethoven byggir hann lýsinguna fyrst og fremst á upplifun sinni á eigin listamannseðli. Jón leit á starf sitt sem lieilaga lcöllun og var reiðubúinn að 15 Formáli að Guðrúnarkviðu, op. 22 (Hljómplötusafn Ríkisútvarpsins, laklcplata nr. 82164, fyrst útvarp- að 19. nóvember 1948). 16 Sjá t.d. Matthías Johannessen: „Lögmálin í hrúg- unni", Morgunblaðið, 5. maí 1959: „Mér leið vel nokkra daga á Þingvöllum, þegar ég var barn með föður mínum. Ég hef aldrei haft frið hér síðan." 17 „Erfðaskrá Beethovens", Eimreiðin 33 (1927), bls. 266. 18 Utvarpskynning á tónlist Beethovens, útvarpað 29. júlí 1934. 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.