Ritmennt - 01.01.1999, Síða 94
ÁRNI HEIMIR INGÓLFSSON
RITMENNT
ist Jón hafa viljað gefa í skyn svo elcki yrði
um villst að hér væri komið ungt tónskáld
sem hygðist halda merki Beethovens á lofti
í list sinni.
Beethoven og listamannseöliö
Áhrif Beethovens brutust ekki eingöngu
fram í tónverkum Jóns heldur einnig í
skapgerð hans, framkomu og lífssýn. Jón
þelrlcti vel frásagnir samtímamanna Beet-
hovens, sem lýstu honum sem skapstórum
og óútreiknanlegum, kuldalegum og frá-
hrindandi. Margir þeirra sem umgengust
Jón í lifanda lífi hafa borið því vitni að hann
hafi átt til svipaða framkomu, enda virðist
hann hafa talið slcapgerðareinkenni Beet-
hovens meðal þess sem einlcenndi norræna
menn. í formála sínum að Guðrúnarlcviðu
op. 22 lét Jón í ljós aðdáun sína á slcaphörku
Guðrúnar Gjúkadóttur með eftirfarandi
orðum:
Sterlcar tilfinningar stjórnast af sterlcu mótstöðu-
afli. Vér minnumst þess sem Grillparzer sagði í
greftrunarræðunni um Beethoven: mjög sterlcar
tilfinningar gerðu hann hranalegan, harðneslcju-
legan í viðmóti. Þetta eru lögmál hetjusálna.15
Jón átti þó margsinnis eftir að relca sig á að
slílc „lögmál lretjusálna" gátu leitt til harlca-
legra árelcstra í persónulegum samskiptum.
Hann gat þess oft að sér fyndist hann hafa
verið misskilinn á íslandi og að þar hefði
honum aldrei gefist það næði sem hann
þarfnaðist til tónsmíða.16 Eflaust hefur hann
oft staldrað við upphafsoró Heiligenstadt-
bréfsins þar sem Beethoven ásalcar bræður
sína um að hafa misskilið sig: „Ó þið menn
sem haldið eða segið, að ég sé fjandsamleg-
ur, þrár eða sérvitur, hvað þið gerið mér
rangt til!" Síðar í sama bréfi ávarpar Beet-
hoven þá sem standa í svipuðum sporum og
hann sjálfur:
Ó, mannlegu verur, þegar þið einu sinni munuð
lesa þetta, þá hugsið um það, hve ranglega þið
hafið breytt gagnvart mér, - og sá, sem er óham-
ingjusamur, hann huggi sig við það að finna einn
jafningja sinn, sem þrátt fyrir allar tafir náttúr-
unnar gerði alt, sem í hans valdi stóð, til þess að
verða telcinn í tölu mætra manna og lista-
manna.17
Jón virðist hafa litið svo á að Beetlioven
væri hin eina fyrirmynd allra sannra lista-
manna sem fórnuðu öllu fyrir lcöllun sína. í
útvarpslcynningu á tónlist Beethovens árið
1934 lcomst Jón svo að orði:
Sannir listamenn lifa eins og undir fargi. Kunn-
áttu og gáfur hafa margir, en það er elclci nóg. Það
sem einkennir sanna listamenn um fram alt er,
að þeir eru eins og miðlar, sem verða að fram-
lcvæma fyrirslcipanir æðri afla, hvað sem á taut-
ar og þó að öll járn standi á þeim, þó að hungur
og hættur sverfi að, þó að líf þeirra og starf verði
elclci nema til þjáningar fyrir nánustu ættmenn,
börn og lconu, þó að enginn slcilji þá og verlc
þeirra.18
Þótt hér sé Jón að tala um Beethoven byggir
hann lýsinguna fyrst og fremst á upplifun
sinni á eigin listamannseðli. Jón leit á starf
sitt sem lieilaga lcöllun og var reiðubúinn að
15 Formáli að Guðrúnarkviðu, op. 22 (Hljómplötusafn
Ríkisútvarpsins, laklcplata nr. 82164, fyrst útvarp-
að 19. nóvember 1948).
16 Sjá t.d. Matthías Johannessen: „Lögmálin í hrúg-
unni", Morgunblaðið, 5. maí 1959: „Mér leið vel
nokkra daga á Þingvöllum, þegar ég var barn með
föður mínum. Ég hef aldrei haft frið hér síðan."
17 „Erfðaskrá Beethovens", Eimreiðin 33 (1927), bls.
266.
18 Utvarpskynning á tónlist Beethovens, útvarpað 29.
júlí 1934.
90