Vera - 01.05.1996, Qupperneq 9

Vera - 01.05.1996, Qupperneq 9
'■Vvv.',: uskautum í Þau sem horfa á „0“-iö í Sjónvarpinu þekkja oröiö Selmu Bjömsdótt- ur, annan umsjónarmanninn, því hún hefur bæði vakiö athygli fýrír snófurmannlega framgóngu og fallegan söng. Selma fæddist 13. júní 1974 - já, hún er tvíburi - og lauk stúdentsprófi frá Verslunarskólanum fyrir tveimur árum. Síðan hefur hún leikiö og sungiö í West Side Story og Rocky Horror, en þar lék hún Colombiu (þessa sem var á línuskautunum). Selma hefur komið nálægt fleiri söngleikjum því hún sá, ásamt Birnu systur sinni, um dansa og sviöshreyfingar í Cats sem Verslunarskólinn setti upp í vetur. Selma hlaut sitt sönguppeldi í skólakór Garöabæjar en dansinn læröi hún hjá Disu í Worid Class og siöan hjá Dansnýjung Kollu og svo kenndi hún sjálf dans í Worid Class um tveggja ára skeið. Selma er söngkona hljómsveitarinnar Fantasíu, sem flytur frumsamda danstónlist. í sumar ætlar hún aö finna sér skemmtilega sumarvinnu, spila með hljómsveitinni sinni víös- vegar um landið og reyna aö komast í smáfrí til útlanda. Næsti vetur er óráöin gáta, en kona meö fortíð og nútíö á borö viö Selmu Björnsdóttur hlýtur að eiga glæsta framtíö. Sonja B. Jónsdóttir skvndimyndin

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.