Vera - 01.05.1996, Blaðsíða 33

Vera - 01.05.1996, Blaðsíða 33
RAGNHILDUR HELGADOTT TUyuTTquT að netföngum Margir vilja nýta sér þann nýja mögu- leika tölvusamskipta að senda tölvu- póst sín á milli í stað þess að senda símbréf eða hringja. Notkun tölvupósts hefur rutt sér til rúms og fjöldi einstak- linga, fyrirtækja og stofnana nota tölvupóst reglulega. Tölvupósturinn á það sameiginlegt meö símbréfinu að boðin berast til viðtakanda á örfáum sekúndum. Kostir tölvupósts umfram símbréf er einkum sá að texta eða tölvugögn sem send eru með tölvu- pósti er hægt að nýta beint inn í aðra tölvuvinnslu, s.s. ritvinnslu. Einnig er hægt aö senda margmiðlunarefni eins ) og Ijósmyndir og videomyndir eða tölvugögn eins og gagnaskrár með tölvupósti. Forsenda þess að tölvupóstur geti orðið almenn samskiptaleið er að fyrir séu víðnet sem almenningur hefur aðgang að saman- ber Internetið og net X.400. Tölvupóstur er stílaður á netfang viðtakanda ogtil þess að hægt sé að nýta sér þennan möguleika er nauðsynlegt að hafa greiðan aðgang að net- föngum. Það sem helst hefur staðið hagnýt- ingu tölvupósts fýrir þrifum er hve erfitt get- ur verið að komast að því hverjir nota tölvupóst og þá hver netföng þeirra eru. Á ís- landi bjóða þó nokkur fyrirtæki upp á að- gang að Internetinu og þar með dreifingu ^ netfanga. Þar sem internetið er „anarkí", án yfirvalds, erdreifing þess ekki miðstýrð og á allan hátt mjög ólík því sem þekkist á veit- ingu símanúmera. Engin allsherjar net- fangaskrá sambærileg símaskránni hefur komið út á íslandi og hefur auglýsing net- fanga algjörlega verið komin undir handhöf- um þess. Hver notandi hefur þvl sjálfur þurft að safna saman númerum sem hann fær uppgefin eftir hendinni. Nokkrir aðilar hafa haldið saman íslenskum netföngum en hvergi er þó til tæmandi listi. Hér á eftir verða netföng þessara aðila birt ásamt fleiri gagnlegum uþþlýsingum. Gangi ykkur vel. Netfangaskráín Skráin hefur að geyma fjölda netfanga fyrir- tækja, stofnana og einstaklinga. Hægt er að nálgast skrána í pappírsformi hjá Miðlun Handbækur ehf eða á Internetinu. Netfang: http://www. midlun. is/netfang Vefþjónar á íslandi Listi og upplýsingar um nokkra opinbera vef- þjóna á íslandi s.s Háskóla íslands, Alþingi, Reykjavíkurborg, Kennaraháskólann og tón- listarvefinn Bong, svo eitthvað sé nefnt. Netfang: http://www. isnet. is/www/thjon- ar.html Skima Hér er hægt að finna póstfangaskrá, fyrir- tækjasíður og aðrar gagnlegar upplýsingar. Netfang: http://www. skima. is/isgatt/ Islandia Félag áhugamanna um alþjóðleg tölvusam- skipti hefur það að markmiði að koma Inter- neti á sem hagkvæmastan hátt til almenn- ings. Hér eru upplýsingar um þjónustusíður fyrirtækja á íslandi, sjónvarpsdagskráin, fréttir, veður, strætóferðir og hagkvæmar leitir á Internetinu. Netfang: http://www. islandia. is/ Kvikmyndahús borgarinnar Hér má finna gagnlegar upplýsingar sem unnar eru í samræmi við öll kvikmyndahús Reykjavíkur, þar sem fram koma hvaða myndir verið er að sýna og hvenær þær eru sýndar Netfang: http://www. vortex. is/is- lenska/Thjonustur/Bio/ íslenski fyrirtækjavefurinn Upplýsingar um rúmlega 130 fyrirtæki, félög og stofnanir s.s. verslun, bóka- og blaöasöl- ur, hótel og veitingahús, happdrætti- og get- raunir og fl. Netfang: http://www. mmedia. is/fv/ Netfangalistinn Hér er að finna upplýsingar um: fyrirtækja- síður, vefi og vefþjóna á íslandi, íslendinga búsetta erlendis, Internet þjónustuaðila, stjórnsýslustofnanir svo eitthvað sé nefnt. Netfang: http://www. treknet. is/nafnl. htm Uppfletting á netfangaskrá ISnet Hér má leita að netföngum þeirra sem hafa aðgang að ISnet. Netfang: http://www.isnet.is/cgi-bin/whois-is Strætisvagnaferðir Netfang: http://www. rvk. is/www/stofn- an/svr/svr.htm Almenningsvagnar Netfang: http://www. rhi. hi. is/Uppl/Stra- eto/av.html Kjgnexgote KjrmexQote Kymexjjote Kymex[jote Kymex[Hote K^mex^ote Kjrmex^ote W 404 012 LÍTIL LOSUN MENGUNAREFNA VIÐ FRAMLEIÐSLU Prentað á umhverfisvænan ÓLAFUR ÞORSTEINSSON & Co HF. VATNAGARÐAR 4, PÓSTHÓLF 551, 121 REYKJAVÍK, SÍMI 568-8200, FAX 568-9925 X I ó á n tinu

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.