Vera - 01.05.1996, Blaðsíða 10

Vera - 01.05.1996, Blaðsíða 10
Þórdís Ágústsdóttir | | i m ■ ■ |I I 1 ' :’fe. 4'fS % Kjaramálin brenna heitt á flestum konum - konur hafa lægr' laun en karlar og vid það veröur ekki unaö, því frelsi og sjálf' stæði kvenna er óumdeilanlega aö miklu leyti faliö í laund' umslaginu. Á næstunni mun VERA leggja áherslu á umfjöllun un1 kaup og kjör kvenna og í þessu blaöi veltir Bryndís HlööverS' dóttir alþingiskona því fyrir sér hvort breytt vinnulöggjöf sé lausnaroröiö fyrir konur, dr. Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálá' fræöingur skrifar um kjarastefnu stjórnvalda í grein sem nefnis* Velferö, samráö og laun kvenna og Auöur Styrkársdóttir stjórd' málafræöingur og háskólakennari skrifar um fyrsta verkfalliö á íslandi, en það voru einmitt konur sem stóöu fyrir þv«< „ó, gefðu guð oss meira puð“ • • •

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.