Vera


Vera - 01.06.1996, Blaðsíða 28

Vera - 01.06.1996, Blaðsíða 28
dr. þóra árn dóttir Varex er lyf við veirusýkingu sem vinnur gegn frunsumyndun með virka efninu acíklóvír. Mikilvægt er að byrja að nota kremið um leið og fyrstu einkenni koma í Ijós, þ.e.a.s. strax og þú finnur sting, fiðring eða kláða. Berið kremið á sýkt svœði fimm sinnum á dag í 5 daga. Varex, krem 2 g, fæst í apótekum án lyfseðils. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. prófi, I sérfræðingsstöðu, í dósentstöðu og síðan pró- fessorstöðu fylgir mikið álag því samkeppnin er mjög hörö. í dósentstöðu hefur fólk 4-6 ár til aö sanna sig áður en háskólinn ákveður hvort það fær fastráðningu. Vinnuá- lagið er því gífurlegt og fólk hefur ekki orku í annað en starf- ið. Fyrir konur er varla mögulegt að taka sér frí til að eign- ast barn því þá er hætt við að þær missi af lestinni. Flinsvegar geta karlar átt börn án þess að það skaði veru- lega þeirra klifur uþp metorðastigann." Hver eru framtíöaráform þín? „ísland er mjög spennandi staður fyrir mig frá vísindalegu sjónarmiði auk þess sem fjölskyldan og vinir búa á ís- landi. Hins vegar er aðstaðan til vísindarannsókna og laun mun lakari en í Bandaríkjunum. Við Lárus eigum von á barni í sumar. Flvorugt okkar er hrifið af því að það verði ameríkani! Ætli framtíðin ráðist samt ekki aðallega af því hvar viö getum bæði fengið vinnu við okkar hæfi.“ vera fagnar ráðningu Rannveigar Rist í stöðu forstjóra ÍSALS. Þessi upphefð er komin að utan því erlendir stjórnendur Álversins mátu hæfileika hennar og framlag til fyrirtækislns að verðleikum. Þegar íslendingar ráða í slíkar stöður er það hins vegar kynferðið og karlremban sem ræður - karlar ráða aðra karla vegna þess að þeir eru karlar, enda eru flest íslensk fyhrtæki illa rekin. íslenskar konur ættu að íhuga hvort ekki borgi sig að styðja aukna samvinnu við útlendinga, bæöi heima og erlendis, með aukinn hag kvenna ogframa að leiðarljósi. -swets- Itjmnim ii|i|> a serlcga fjöllircvltan inatscöil allau ilagiim ásamt scrstöliiim tillioös- matscöli í liáilcgimi. og á liVöMiu. I.átto Kriiigliiliráiiua koina þcr á óvart iucó fjölhrcyttiiin matscöli á góóu vcrói. físli IhKt.i./.. • ori»>: SiimiutlH&i - tmmitiula^a frií M. 12.00 - 01.00 to.sliulaúa < y‘ laiiúamaúa Ira Itl. 12.00 - 0.1.00 Atluijgió tjölhrfyílau lcilLliilNMiuatHcdil / !

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.