Vera - 01.12.1997, Page 4

Vera - 01.12.1997, Page 4
Kynjuð sýn 6 Sagt frá fyrirlestri sænska hagfræöiprófessorsins Agnetu Stark, ráðgjafa sænsku ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum, en hún hefur haldið jafnréttisnámskeið fyrir ráðherra, biskupa, ráðuneytisstjóra o.fl. Talað er við Steinunni Valdísi Óskarsdóttur formann ÍTR um samþættingarverkefni ráðsins í jafnréttismálum og sagt frá frum- varpi sem Kristín Halldórsdóttir þingkona Kvennalista hefur lagt fram á Alþingi, en þar er samþættingar-hugmyndafræðinni Jólakjólar 12 Allar viljum við vera vel klæddar á jólunum. Hér má sjá sýnishorn af kjólum eftir fimm íslenska fatahönnuði - allt konur sem eru að byggja upp, eða hafa byggt upp, vett- vang fyrir sköpun sína. Baráttukonan Laufey 16 Laufey Jakobsdóttir er orðin 82 ára en hún er ung í anda og full af baráttukrafti. Laufey fékk Fálkaorðuna fyrir störf sín að mannúðar- málum 17. júní 1996 og á nýjum geisladiski Veru er lag við texta eftir hana - Lífsbókin - sem Bergþóra Árnadóttir syngur. Olla hugsar upphátt 19 Hvað eru ungar konur að hugsa? Er búið að berj- ast fyrir öllu? Nei ekki aldeilis, aö mati Ólafíu Erlu Svansdóttur, sem hvetur ungt fólk til baráttu fyrir jafnrétti og femínisma. beitt. Kynjaverur 24 í október var stofnað jafnréttindafélag fyrir bæði kynin þar sem ungt fólk vill fjalla um jafnréttismál á jákvæðan hátt. Við ræddum við þrjár stelpur og einn strák úr stýrihópi samtakanna. Ásdís Olsen 27 Hún vakti athygli fyrir að stjórna unglingaþættinum Ó og nýlega fékk hún flest atkvæði útvarpsráðs í stöðu framkvæmdastjóra Rfkissjónvarpsins. Hún fékk samt ekki stöðuna - um það og fleira ræðir Ásdfs f viðtali við Svölu Jónsdóttur Gnægtaborö jólanna 30 Listakonur f Listakoti, Laugvegi 70, gefa okkur uppskriftir að holl- um og góðum réttum, en einnig gómsætri köku og konfekti. Um leið sýna þær okkur dæmi um fallega listmuni sem þær búa til og selja í verslun sinni og gallerfi. Nunna brennd á báli 35 Vilborg Davfðsdóttir rithöfundur hefur sökkt sér niöur i heimildir um nunnuklaustrið á Kirkju- bæjarklaustri og leyft sér að skálda f kringum þann atburð er nunna var brennd þar á báli árið 1343. Skáldsagan heitir Eldfórnin. Kröftugur landsfundur 36 Sagt frá landsfundi Kvennalistans, tillögunni sem leiddi af sér sér- kennileg eftirköst og ályktunum fundarins. Viljinn til jafnréttis 38 Úrdráttur úr erindi Brynhildar Flóvenz lögfræðings sem hún flutti á landsfundi Kvennalistans. Brynhildur veltir fyrir sér hvernig jafnrétt- ismálum væri best komið „innnan kerfisins" og leggur m.a. til að sett verði á fót Jafnréttisstofnun sem heyri ekki undir fram- kvæmdavaldið. Ilva frá Lettlandi 40 Sólveig Jónasdóttir ræðir viö llvu Petersone, sem stundar nám I Islensku við HÍ, um stöðu kvenna o.fl. í heimalandi hennar, Lettlandi. Ilva erfrá bænum Valmiera þar sem jafnréttisráðstefna Norðurlandanna var haldin f sumar. Madika 44 Kristín Loftsdóttir mannfræðingur og rithöfundur hefur dvalið meðal hirðingja f Nfger f Afrfku. Hún segir frá degi f Iffi stúlkunnar Madiku sem m.a. hefur það verkefni að sækja vatn fyrir fjölskyldu sína en það tekur yfirleitt sex klukkustundir á dag. Friður, frelsi, femínismi 21 Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir segir frá hugleiðingum sfnum um að- ventuna og talar um F - in þrjú - frið, frelsi og femínisma. Frjósemisdansinn um jóiatréð 22 Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur skrifar um „móðerni" jólanna. Fornar arfsagnir um tré leiða í Ijós að upphaflegir hugmyndaþræðir jólahalds liggja mun dýpra og lengra aftur en kristnu tímatali nemur. 4 V&Z1 Forsíðumyndin er af Gnægtaborði listakvenna í Listakoti, Laugavegi 70. Sjá nánar bls. 30. tímarit um konur og kvenfrelsi 6/97 - 16. árg. Austurstræti 16, 101 Reykjavík s: 552 2188 og 552 6310 fax: 552 7560 vera@centrum.is http://www.centrum.is/vera útgefandi Samtök um kvennalista ritnefnd Agla Sigríöur Björnsdóttir, Annadís G. Rúdólfsdóttir, Drífa H. Kristjánsdóttir, Hugrún Hjaltadóttir, Jóna Fanney Friðriksdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Sigrún Erla Egilsdóttir, Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, Sólveig Jónasdóttir, Stefanía Óskarsdóttir, Svala Jónsdóttir, Vala S. Valdimarsdóttir ritstýra og ábyrgðarkona Elísabet Þorgeirsdóttir skrifstofustýra Vala S. Valdimarsdóttir útlit og tölvuumbrot Margrét Rósa Sigurðardóttir Ijósmyndir Bára o.fl. auglýsingar Áslaug Nielsen sími 533 1850 fax 533 1855 filmuvinna Offsetþjónustan hf. prentun Graffk plastpökkun Vinnuheimiliö Bjarkarás ©VERA ISSN 1021-8793 ath. Greinar í Veru eru birtar á ábyrgð höfunda og eru ekki endilega stefna útgefenda.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.