Vera - 01.12.1997, Blaðsíða 14

Vera - 01.12.1997, Blaðsíða 14
BJÖRG INGA- DÓTTIR OG VALA TORFADÓTTIR Björg er 34 ára. Hún lauk námi í tískuhönnun viö Köbenhavns Mode Designskole 1987 og stofn- aöi þá fyrirtækið Zest design, sem seldi föt m.a. í verslanir í Noregi og Hollandi. Björg hélt sýningu í Bella Center á meðan hún bjó úti og vann sjálfstætt í Hollandi um tíma. Árið 1990 flutti hún heim og seldi föt sín í versluninni Punktinum á Laugavegi. Þar kynntist hún Völu en þær hönnuðu báðar föt fyrir saumastofuna Textíl sem rak verslunina. Vala lauk námi frá MHÍ 1979 og hef- ur síðan unnið sjálfstætt við fatahönnun. Árið 1993 stofnuðu Björg og Vala fyrir- tæki sitt og hönnuðu fyrst undir eigin nafni en nú er allt framleitt undir merki Spaksmannsspjara. Fatnað- urinn er saumaður á sjö saumastofum sem stað- settar eru á Húsavík, Borg- arnesi, Akureyri, Kópavogi og Reykajvík. MARÍA LOVÍSA Hönnuöir: Björg og Vala - Spaksmannsspjarir Fyrirsæta: Þórunn Högna María Lovísa er 42 ára. Hún lærði við Margrethe skolen í Kaupmannahöfn (International school for fashion and design) og útskrifaðist árið 1979. Þegar heim kom vann hún við að hanna ullarlínu fyrir lcewear en í byrj- un árs 1983 opnaði hún verslunina Marfurnar við Klapparstíg og seldi eig- in fatnað. Fimm árum seinna hætti hún rekstrinum og hannaði og saum- aði heima en árið 1994 opnaöi hún verslun á Skólavörðustíg og selur þar fatnað sem hún hannar og saumar sjálf. Hönnuður: María Lovísa Fyrirsæta: Heba Jónasdóttir H vúta j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.