Vera - 01.12.1997, Blaðsíða 13

Vera - 01.12.1997, Blaðsíða 13
RAGNA FROÐADOTTIR Ragna er 27 ára. Hún lauk námi í fata- og textílhönnun við LISAA (l'lnstitude Superieur Des Arts Apliques) í Par- ís 1995 og hélt tískus ingu í Loftkastalanum um haustið. Hún fór síðan aftur til Parísar þar sem hún vann hjá stílistastof- unni Li Edelkoort og var í verknámi hjá japönskum manni sem hafði mikil áhrif á hana. Ragna er nú við nám í textíldeild MHÍ og hannar og saum- ar búninga í tvö verkefni Nemendaleikhússins í vetur. Hönnuður: Ragna Fróðadóttir Fyrirsæta: Kristín Jónsdóttir Hönnuður: Ragna Fróðadóttir Fyrirsæta: Ásdís Káradóttir Allir vilja vera í fallegum fötum á jólunum og ekki er verra að flíkin sé hönnuð og saumuð af ís- lenskum konum. Hér eru sýnis- horn af kjólum eftir íslenska fatahönnuði. Þrjár þeirra hafa komið sér upp aðstöðu til að selja framleiðslu sína - María Lovísa í verslun sinni á Skólavörðustígn- um og Björg og Vala í Spaks- mannsspjörum í Þingholtsstrœti. Hinar yngri eru að stíga fyrstu skrefin eftir nám erlenáis og standa að sölusýningu í kjallara verslunarinnar Dýrsins á Hverfis- götu í desember. Þcer heita Ragna, Soffía og Guðrún Kristín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.