Vera - 01.12.1997, Side 13

Vera - 01.12.1997, Side 13
RAGNA FROÐADOTTIR Ragna er 27 ára. Hún lauk námi í fata- og textílhönnun við LISAA (l'lnstitude Superieur Des Arts Apliques) í Par- ís 1995 og hélt tískus ingu í Loftkastalanum um haustið. Hún fór síðan aftur til Parísar þar sem hún vann hjá stílistastof- unni Li Edelkoort og var í verknámi hjá japönskum manni sem hafði mikil áhrif á hana. Ragna er nú við nám í textíldeild MHÍ og hannar og saum- ar búninga í tvö verkefni Nemendaleikhússins í vetur. Hönnuður: Ragna Fróðadóttir Fyrirsæta: Kristín Jónsdóttir Hönnuður: Ragna Fróðadóttir Fyrirsæta: Ásdís Káradóttir Allir vilja vera í fallegum fötum á jólunum og ekki er verra að flíkin sé hönnuð og saumuð af ís- lenskum konum. Hér eru sýnis- horn af kjólum eftir íslenska fatahönnuði. Þrjár þeirra hafa komið sér upp aðstöðu til að selja framleiðslu sína - María Lovísa í verslun sinni á Skólavörðustígn- um og Björg og Vala í Spaks- mannsspjörum í Þingholtsstrœti. Hinar yngri eru að stíga fyrstu skrefin eftir nám erlenáis og standa að sölusýningu í kjallara verslunarinnar Dýrsins á Hverfis- götu í desember. Þcer heita Ragna, Soffía og Guðrún Kristín.

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.