Vera - 01.12.1997, Qupperneq 32

Vera - 01.12.1997, Qupperneq 32
Kremið smurt ofan á báða botnana og V2 líter þeyttur rjómi settur á milli þeirra. Má frysta kökuna á þessu stigi eða geyma hana í ísskáp í sólarhring. Rétt áður en hún er borin fram eru hliðarnar skreyttar með rjóma. Jólalurkar eftir Þórdísi Sveinsdóttur Lurkur meó döölum Það er auðvelt og fljótlegt að búa til Iurka og minna verk en að búa til kúlur sem þarf að hjúpa hverja fyrir sig. Lurkarnir eru sneiddir niður eftir þörfum og geymdir þess á milli kæli eða frysti. 150 gr döðlur V2 dl vatn 4 msk koníak 4 msk saxaðar möndlur 250 gr marsípan 150 gr Opal súkkulaðihjúpur Döðlur, vatn og koníak sett í pott og látið krauma þar til döðlurnar eru komnar í mauk. Bæta má vatni eða koníaki í eftir þörfum, massinn á að vera frekar linur. Marsipan flatt út fremur þunnt, döðlumassanum smurt á og möndlum stráð yfir. Rúllað upp og skipt í tvennt. Súkkulaðið brætt og penslað á lurkinn. Skreytt með möndlum eða valhnetukjörnum. A myndinni má sjá hluta af framleiöslu listakvennanna í Listakoti. Stóri kertastjakinn og bláa kannan eru eftir Olgu S. Olgeirsdóttur, bollarnir eru eftir systur hennar, Sigríði Helgu, og vínglösin eftir þriöju systurina, Árdísi. Ávaxtaskálin er eftir Charlottu R. Magnúsdóttur og bjöllurnar eftir Auöi Jónsdóttur. Myndir á hliöarvegg eru efíif Freyju Jónsdóttur og myndir á endavegg eftir Jóhönnu Sveinsdóttur; servíettur eftir Þórdísi Sveinsdðttur; gardínur eftir Hrönn Vilhelmsdóttur, servíettuhringir eftir Áslaugu S. Davíðsdðttur og dúkur eftir Mariu Valsdóttur. Koníakskölur eftir Jóhönnu Sveinsdóttur Grunnur: 100 gr. kókosmassi (creamed coconut) 1 og V2 msk. sjóðandi vatn 6 msk. flórsykur 2 msk. kókosmjöl 100 gr. marsipan Massinn er leystur upp í vatninu, flórsykri og kókosmjöli hrært saman við. Marsipanið skorið í bita og hrært saman við. V2 hluti grunnuppskriftar 3 msk saxaðar rúsínur 1 msk koníak 2 msk kókosmjöl Opal hjúpsúkkulaði Rúsínurnar látnar liggja í koníakinu góða stund. Öllu blandað saman og kælt. Súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði. Búnar til kúlur og þær hjúpaðar með súkkulaði. Lakkrís/kókoslenpr V2 hluti grunnuppskriftar 4 msk. kókosmjöl 2 msk flórsykur lakkrísreimar, skornar í 2 - 3 cm. hita Opal hjúpsúkkulaði. Öllu hrært saman, nema lakkrísnum. Kælt. Mass- anum rúllað utan um lakkrísinn. Kælt og hjúpað með súkkulaðinu. Jólakonfekt eftir Hrönn Vilhelmsdóttur 200 gr Konsúm suðusúkkulaði 100 gr súkkulaðihjúpur grœnt pikant marsipan í sprautupoka Steypt í móti frá versluninni Pipar og Salt Suðusúkkulaði og súkkulaðihjúpur brætt saman í öf' bylgjuofni (á þýðingarprógrammi). Penslað vel inn 1 mótin þannig að hvergi skíni í gegn. Sett í frysti í nokkr' ar mínútur. Tekið út þegar súkkulaðið er vel storknað- Marsipani sprautað í mótin (þarf að vera frekar þunnt og ekki of mikið). Súkkulaði hellt yfir og skafið þannig að hvert mót fyllist örugglega. Sett aftur í frysti í 15 mín- Síðan er fallega mótuðum konfektmolunum hvolft a borðplötu. Gott er að eiga tvö mót svo hægt sé að vinna hraðar. í lokin er hægt að bræða hvítt súkkulaði í ör' bylgjuofni í pokanum sjálfum. Þegar það er bráðið er fínt gat klippt á eitt hornið og sprautað yfir konfektkT t.d. jól eða bara eitthvert munstur. Gangi ykkur vel og verði ykkur að góðu! Konfektterta eftir Gunnhildi Ólafsdóttur Diskur pftir Dröfn Guðmundsdóttur Marenge botn: 4 eggjahvítur 200 gr flórsykur, stífþeytt saman 100 gr saxað suðusúkkulaði - blandað saman við með sleif. Sett í tvö tertumót sem eru klædd með álpappír. Bakað við 175° hita í 15 mín, síð- an við 150° í 45 mínútur. Krem 4 eggjarauður 2 msk sykur, þeytt saman 100 gr suðusúkkulaði 60 gr smjör, brœtt saman yfir vatnsbaði Súkkulaðiblöndunni bœtt út í rauðurnar. 32 v£ra

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.