Vera - 01.12.1997, Side 19

Vera - 01.12.1997, Side 19
II a hugsar upphátt Misskilningur, fáfræði, fordómar ogjafnvel heimska Imyndaðu þér þetta ísland. Árin orðin nítján hundruð og níutíu, og jafnvel fleiri, við íslendingar erum orðin að- eins afslappaðri í fordómunum gagn- vart samkynhneigðum og öðrum minnihlutahópum, og jafnvel orðin meðvit- uð um að aðrir kynþættir og fjölmennar þriðja heims þjóðir séu ekki genetískt heimskari en við heldur bara óheppin... Höldum áfram, svo eru til konur! Eftir alda- langa baráttu við íhaldsöm gildi, sem hefur verið hægvirkari en gullgerðartilraunir Al- kemista, er hún aftur komin í sjálfheldu. Enn og aftur fæðast nýjar kynslóðir sem taka alla hluti sem sjálfsagða og eru ekki fræddar urn baráttu og arfleifð eldri kyn- slóða (og eru þ.a.l. fáfróðar) og þar komum við að rninni kynslóð. Mæður okkar, sem héldu Kvennafrídag- inn heilagan árið 1975, gleymdu sér í upp- sveiflu níunda áratugarins og eltust um þrjátíu ár á þeint tíunda, akkúrat á þeim tíma sem mín kynslóð ólst upp. Fólkið sem ól okkur upp barðist við gamla kerfið og íhaldið og það eina sem minnir á það í dag eru gamlar myndir af fólki í útvíðum galla- buxum og með sítt hár, en það var allt og sumt. Hárið fór og meðvitundin líka. Svo erum það við. Ungt fólk á aldrinum 16-25 ára, ofdekraður krakkalýður sem nærist á pitsum og sjónvarpi, við komumst öll inn í menntaskóla ef okkur langar til og getum lifað á foreldrum okkar þangað til við deyjum og það er óskaplega lítið gert til að minna okkur á, tja... allt nema kannski vandamál okkar. Á íslandi eiga yngstu konurnar flest börn af öllum Norðurlandaþjóðunum og hér eru jafnframt fæstar konur inni á þingi. Reynd- ar fara fleiri stelpur en strákar í mennta- skóla og gengur betur í honum, en það skil- ar sér engan veginn í launajafnrétti, vinnu- virðingu eða stjórnunarstöðum fyrir konuna. Ekkert hefur breyst og ef eitthvað er þá höfum við stigið nokkur skref afturábak, miðað við þróunina sem átti sér stað einu sinni, bæði réttlætislega og hugarfarslega, og miðað við þá þróun hefði maður getað haldið að innan nokkurra ára gæti íslensk kona jafnvel orðið for- seti... (æ,vúbbs) ég meina að konum myndi fjölga um meira en sex þing- menn, frá 3 upp í 9 á 17 árurn og að kona hefði möguleika á að verða forsætisráðherra. En auðvitað gera allir sér grein fyrir þessari mismunun og ásetja sér að laga hana, konur og karlar... gæti ntaður haldið. En svo er raunin ekki sem ér. „Ei iðjungs I Stundum dum efi! Engin sig ein- stimpil, - sorglega ekki. Ef þú spyrð - jú inisti?“ pá eru meiri en! viðkomandt svari neit; fuss aftan við svarið. stelpa og hvað þá hvurn rauðsokku eða því það vita allir að rauðsokkur eru ókven- legar karl-konur sent vilja ráða yfir mannin- um sínum og láta hann vaska upp, háleitara er markmiðið ekki. Fæst af þessu fólki get- ur ímyndað sér að feminismi snýst ekki um neitt annað en mannréttindi - mannréttindi martnfólks sent byggir helming þessnrar jarðar' og er stjórnað af hinum helmingnum (sem er stjórnað af einum fjórða, sem er 'Stjórnað af...) Þetta er ekki spurningium heimsyfirráð eða dauða, heldur um eitt lítið sætt orð sem fyrir löngu er búið að missa merkingu sína -JAFNRÉTTI, Það var búið að berjast fyrir tillu þegai«g fæddist. Kapítalisminn vann, eiturlvf ,og frjálsar ástir töpuðu og konur fengu jöfn kjör á við karlmenn. Er eitthvað eftir handa okkur og er einhver vilji fyrir baráttu? Það er kominn tími fyrir hugarfarsbaráttu ungs fólks (og fullorðins auðjvitað líka). Ekkert nað getur stuðlað að jarnrétti. Það verður breyta hugarfari stelpna gagnvart sjálf- um sér og hugarfari. srráka'gagnvart stelp- um, og hugarfari alls þióðfélagsins gagnvart l^nnni. Endalausir ljíMpFmhdarar, tal um yfBpTkerlingar, fáklædaar'stúlkur í aóglýs- ingum sem koma fáklæðinu sjaldnasfiáðó tvíræðar auglýsingar, sögur og lög meqp^r íótíbískri kven-ímynd er ekki það sem réttisbaráttan þarf á að halda. Allt gerir það að verlyrn að stelpan lítur stærra á sig en rnaur og hegðar þarafleiðandi einsou ,maur og gelj strákum (áð þeir halda) ástæðuj , kremja sig eins og maur. J5etta er ekki alhæfing. Það eru til fullt af jWituðum krökkum sem skrá sig i Am- ru í einhverju sósíalistafélaginu eða 3 ! tala um pólítik. Vandinn er bara sá að jafnfétti kynjanna er hvergi á matseðlinum. Og þetta er líka bara svo oggulítill hluti af ísienskum skólakrökkum að það tekur því varla að minnast á það. ög það er vandamálið, að án upplýstrar æsku er ekki hægt að búast við framför Það vantar almennilega umræðu skapaða hluti. Fordómar orsakast eingöngu af fáfræði og það verður að leiðrétta þá og göntul gildi verða að vera upprætt. Það verður að fræða almenning um að femin- ismi og jafnréttisbarátta eru ekki af hinu illa heldur aðeins leið|til réttlætis. Ólafía Erla Svan$dóttir X mm WG 837 þvotfavél • Tekur 4,5 kg • 800 sn mm SCG 600 Þurrkari • Tekur 4,5 kg • Barkalaus indesil’ Vönduð ítölsk tæki á veröi fyrir þig! Sími 533 2800 Umboðsmenn um land allt: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi.Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal Vestfirðir: Geirseyrarbúðin.Patreksfirði.Rafverk, Bolungarvík. Straumur.lsafiröi.Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar.Hólmavík.Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.Skagfirðingabúö.Sauðárkróki.KEA, Siglufirði. KEA, Ólafsfiröi. KEA byggingavörur.Lónsbakka.Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Lónið, Þórshöfn.Urð, Raufarhöfn. Verslunin Ásbyrgi, Kópaskeri. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum.Kf. Vopnfirðinga, Vopnafiröi.Verslunin Vík, Neskaupstað.Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn.KASK, Djúpavogi.Kf Stöðfirðinga, Stöðvarfirði.Hjalti Sigurðsson, Eskifiröi. Suöurland: Klakkur.Vík. Rafmagnsverkstœöi KR, Hvolsvelli.Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn.Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.