Vera - 01.12.1997, Blaðsíða 54

Vera - 01.12.1997, Blaðsíða 54
Konur bjóða konur velkomnar WWW, eða Women Welcome Women, eru samtök alþjóðlegrar vin- áttu sem stofnuð voru í Bretlandi árið 1984. Það var bresk kona, Frances Alexander, sem fékk hugmyndina að stofnun þeirra þegar börnin hennar voru á unglingsaldri. Þá nutu þau oft góðs af gestrisni jafnaldra sinna annars staðar í Evrópu og gátu oft endur- goldið greiðann. Frances datt í hug að kon- ur gætu sjálfar stofnað gestasamtök til að auðvelda sér ferðalög. Flún hugsaði sem svo að það væri auðgandi fyrir alla að kynnast ólíku fólki og lifnaðarháttum þeirra. Það væri auk þess mikils virði að njóta öryggis í heimsóknum til framandi landa og í alla staði gefandi að njóta félagsskapar inn- fæddra í slíkum heimsóknum. Frances skrif- aði bréf þar sem hún lýsti hugmyndinni fyr- ir ritstjóra fréttabréfs kvennamála hjá Evr- ópusambandinu. Ritstjórinn, sem taldi að samtökin væru þegar stofnuð, sagði frá þeim í næsta fréttabréfi og í kjölfarið gengu 40 konur frá fimm löndum til liðs við Frá alþjóölegum degi kvenna 1995. Konur í WWIV ,,/ýsa upp heiminn" meö kerti og vináttu. Þær eru frá Englandi, USA, Nýja Sjálandi, Indlandi, Kína, írlandi og Ítalíu. Frances Alexander situr fyrir miðju með upplýsta hnöttinn. Mynd: Anne Priest, UK. Frances. Þá útbjó hún skrifstofukrók í aukaherbergi heima hjá sér og sendi öllurn meðlimum nöfn og heimilisföng hinna. Frances Alexander hefur haldið þessu áfram og nú eru 2.700 konur á aldrinum 17-88 ára, frá 70 löndum gengnar í samtök- in. Hún leiddi hópinn í 12 ár en nú er skrif- stofan flutt í eigið húsnæði og Jill Hilford frá Svíþjóð hefur tekið við formennsku. Samtökin senda árlega út fréttabréf til með- lima sinna, ásamt dreifibréfum og nafnalist- um yfir alla sem skráðir eru í samtökin. Al- gengt er að konur heimsæki hver aðra sem Áhugasamar geta fengið ndnari upplýsingar hjd: WOMEN WELCOME WOMEN 88, Easton Street, High Wycombe, Bucks HPll ÍLT United Kingdom Women Welcome Women gengur ekki út ú það að komast í ódýrt sumarfrí heldur O að kynnast lífi annarra kvenna Sími og fax: 01494 465441 að leggja rækt við aðþjóðlega vináttu heimasíða: > að útbreiða lífssýn kvenna og f jölskyldna þeirra http://easyweb.easy- > að auka sjálfstraust kvenna net.co.U.K./~nicolag L- > að verða hluti af alþjóðlegu samfélagi einstaklingar, en einnig eru skipulagðar hópferðir. Oft eru haldnir fyrirlestrar í þess- um ferðum eða unnið að áhugamálum og ýmsum verkefnum. I fréttabréfinu má finna upplýsingar um margt spennandi sem er á döfinni hverju sinni. Meðlimir borga árgjald, sem gengur upp í kostnað við útgáfu fréttabréfsins, og rekstur skrifstofu. Gjaldið er ekki fyrirfram ákveðið en þó að lágmarki 20 pund (um 2.300 kr.) - og umfram framlög eru vel þegin. Við inngöngu lofar hver og ein skriflega að listi meðlima verði ekki notaður utan samtakanna. WWW hefur víkkað sjóndeildarhring margra kvenna og gert þeim kleift að ferð- ast á skemmtilegan hátt til fjarlægra landa. Um þetta má fræðast nánar í dreifibréfum félagsins. IÓkeypis félags- og lögfræðileg fWWUUJv ráðgjöf fyrir konur. SIMI552-1500 Opið þriðjudagskvöld kl. 20.00 - 22.00 og fimmtudaga 14.00-16.00 græntnúmer 800-6215 UNO DANMARK á Vesturgötunni 54 ^ra Neðst á Vestur- götunni hefur Uno Danmark opnað skemmitlega verslun þar sem seldar eru danskar bómullar- flíkur úr 100% nátt- úruefnum í mörgum og skemmtilegum lit- um fyrir konur, karla og börn. Fötin eru hönnuð, ofin, sniðin, saumuð og lituð í Danmörku. Þau eru Iaus við fom- aldehýð og önnur of- næmisvaldandi efni og litarefnið er skaðlaust náttúrunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.