Vera - 01.12.1997, Blaðsíða 42

Vera - 01.12.1997, Blaðsíða 42
I breytingar. Það er erfitt fyrir konur í Lett- landi að berjast fyrir jafnri stöðu kynjanna meðan grundvallarréttindi eins og að hafa at- vinnu til að sjá fyrir fjölskyldu sinni eru ekki til staðar. Skriffinnskan og hefðirnar eru mjög sterkar í Lettlandi og ég finn það að eft- ir að hafa dvalið þar í nokkrar vikur dofnar hugsjónaeldurinn sem ég bar með mér héðan, því erfiðleikarnir eru svo miklir. Auðvitað geri ég mér vonir um að þetta breytist en það eru fleiri en ég sem finna fyrir þessum erfið- leikum. Þegar ég tala við fólk sem hefur kynnst annarri hugmyndafræði í gegnum menntun sína og kynni þeim hugmyndir héð- an, getum við verið sammála um að ástandið sé ekki gott og breytinga sé þörf.“ _______ . Bára Ijósmyndari var á jafnréttisráöstefnunni í Valmiera og tók þessar myndir þar og í Riga. í janúar ætlar Bára að halda sýningu á myndum frá Lettlandi í Norræna húsinu. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.