Vera - 01.02.2000, Page 7

Vera - 01.02.2000, Page 7
Hvernig ætlar þú að leysa þinn 2000 vanda? Hvað ætlar þú að lifa langt fram á næstu öld? Við þessari spurningu er erfitt að gefa svar. En það er líka mismunur á því að lifa eða draga fram lífið. Þess vegna er það mikilvægt að huga að ellinni strax á unga aldri. Læknavísindum fleygir fram og lífaldur lengist stöðugt. Þig munar ekki mikið um það, að leggja fyrir mánaðarlega kannski 2% af launum þínum á mánuði og fá af þeirri upphæð síðan vexti og vaxtavexti í áratugi. Sparnaður þinn verður ekki skattlagður fyrr en við úttekt. S.l. 10 ár hefur Lífeyrissjóðurinn Hlíf verið með um 10% raunávöxtun á ári og verið í farabroddi íslenskra lífeyrissjóða í ávöxtunarmálum. Reyndar erum við stöðugt að bæta okkur og árið 1999 var það gjöfulasta til þessa með 22% raunávöxtun Þarf nokkuð frekari skýringa á því hvar best er að ávaxta sinn séreignarsparnað? Þetta er auglýsing frá séreignardeild Lífeyrissjóðsins Hlífar í Borgartúni 18 í Reykjavík. Sími okkar er 562 9952, fax 562 9096 og netfangið er valdimar@hlif.rl.is (PS. Miðað við árangur Hlífar s.l. 10 ár, þá gætir þú 20-faldað sparnað þinn á 40 árum)

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.