Vera


Vera - 01.02.2000, Blaðsíða 53

Vera - 01.02.2000, Blaðsíða 53
U M. T Q N L I S T Draumar okkar rætast misvel, sumir aldrei. Stelpa sem elst upp í frystihúsi, herðist í verkalýðsbaráttu, er slegin og slær frá sér, kynnist öllum gerðum fordóma, baslast og baksar, fyrirlítur og er fyrirlitin, elskar og er elskuð. Stelpan sú á ekkert endilega von á því að draumarnir rætist. Hvorki draumarnir um fegurra og betra líf, né heldur draumarnir um að eyða tímanum í eitthvað annað en strit hins daglega brauðs. Draumunum hefur hún deilt með okkur mörgum, við höfum hlust- að á Stellu syngja texta sína og lög um stritið, um fordóma og hroka hinna ráðandi, um bjargarleysi innflytjandans og síðast en ekki síst um ástina, en ástin getur verið ótrúlegt sambland vonar, ótta og fullvissu. Standandi við færibandið samdi Stella ástarljóð til þorsksins. í neonljósi frystihússins varð söngurinn um lyklabarnið til. Hvorugt þessara laga er á diskinum, en samt órjúfanlegur hluti heildarinn- ar Stellu, stelpunnar sem nú sér einn af draumunum rætast með útgáfu þessa disks. Lífið hefur engan vonarneista nema hinir margbreytilegustu kvistir fái dafnað. Kvisturinn Stella gefur okkur samferðarmönn- um sínum færi á hlutdeild í að glæða neistann lífi. Fljúgðu Stella, fljúgðu og við sveiflum vængjunum með. Birna Þórðardóttir. vCra Vertu áskrifandi! hefur verið gefin út samfleytt síðan 1982. Vegna breytinga innan Kvennalistans eru nú tímamót varðandi útgáfuna. vCra á bjartari framtíð fyrir sér ef þú ert áskrifandi og greiðir skilvíslega. Viltu ekki vera með? Þú færð sex blöð með góðu efni, árlega. Það kostar aðeins kr. 3.780 á ári, sem greitt er í tvennu lagi, (2 x 1.890,) með gíró eða greiðslukorti. Áskrift má panta á netinu, veraó>vortex.is, eða í síma 552 2188. frábcerjtUjktKAbur éujrábcer böm Negro Póstsendum um allt land Skólavöröustíg 21 a • 101 Reykjavík • Sími / Fax: 552 1 220 Netfang: blanco@itn.is • Veffang: www.blanco.ehf.is VER A • 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.