Vera - 01.10.2001, Side 10

Vera - 01.10.2001, Side 10
Nýlega hreiðruðu þrjór ungar konur um sig í Hlaðvarpanum, á sömu hæð og ritstjórn Veru er til húsa. Koma þeirra styrkti ímynd Hlaðvarpans sem kvennahúss en þær eru samleigjendur Lauru Valentino, útlitshönnuðar Veru. Fyrirtæki ungu kvennanna nefnist Hugur plús Mynd og tekur að sér alls kyns verkefni í grafískri hönnun og myndskreytingu. Með þeim starfa einnig ungir viðskiptafræðingar sem munu vinna að markaðssetningu og öflun verkefna. Þetta eru þær Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir, nata telagsskap pott vió vinnum ottast sjaltstætt. Það gefur okkur líka tækifæri til að samnýta tæki og koma upp bókasafni en mikilvægast er að við getum spurt hver aðra ólits og hvatt hver aðra," segja þær og bæta við að ekki sé síður gott að hafa Lauru ó staðnum því hún hefur lengri reynslu í faginu. Hún vinnur líka sem viðmótshönnuður hjó Taugagreiningu hf. Ingibjörg Hanna tekur einnig að sér mynd- skreytingar og mó sjó myndir eftir hana í þess- ari Veru og í síðasta blaði. V' f f aÆF' . / ■ éSSmM

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.