Vera - 01.10.2001, Side 16

Vera - 01.10.2001, Side 16
Af hverju beita menn konur ofbeldi? Hvað gefur þeim réttinn til að ráða yfir og ráðskast með konur, líta niður á þær, skipa þeim fyrir? Hvað gefur karl- mönnum rétt til að gera nekt kvenna að söluvöru, líta á líkama þeirra sem kynlífsleikföng og beita þær kyn- ferðislegum þvingunum - jafnvel í eigin hjónabandi? Er það af því að skilaboðin um yfirráð karla yfir kon- um koma alls staðar úr umhverfinu? Liggja rætur kvenfyrirlitningarinnar svo djúpt í menningunni að þær móti hugi okkar án þess að við tökum eftir því? Um þessar spurningar fjallar þema blaðs- mæli verið beint að því samfélagsmeini, ins að þessu sinni undir yfirskriftinni menn- bæði hérlendis og erlendis. Er skemmst að ingarbundið ofbeldi. Við viljum beina minnast jaess að nýlega voru skipulagðar sjónum að því hvernig menningin hefur nauðganir í fyrsta sinn skilgreindar sem mótað viðhorf okkar til kynjanna og vekja stríðsglæpir. Hér á landi er það hins veg- til umhugsunar um þau áhrif og þá mótun ar orðið árviss viðburður að fréttir berist af sem við verðum fyrir án þess að verða því að á útihátíðum, sem virðast vera rót- þess vör. grónar í menningu íslendinga, sé tugum Vestræn menning byggir á grunni krist- ungra stúlkna nauðgað á hverju ári. innar trúar og í samspili trúar og samfél- Það þarf að komast fyrir rætur þeirrar ags er innbyggt rótgróið viðhorf þess efn- kvenfyrirlitningar sem byggð er inn í is að konur séu óæðri körlum. Hægt er að menningu okkar og hefur áhrif á karl- vísa beint í Biblíuna því til sönnunar og menn, oft frá blautu barnsbeini. Þegar þeir hefur það óspart verið gert í gegnum ald- beita valdi vísa þeir í rétt sem þeim finnst irnar. Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir hefur þeir hafa fengið í arf úr menningunni. rannsakað þennan þátt sérstaklega út frá Menningu er hægt að breyta því hún er femínísku sjónarhorni og segir frá því í við- mannanna verk. Það er hægt að uppræta tali hér í blaðinu. Einnig er rætt við tvo ofbeldi sem konur eru beittar inni á heim- gesti af ráðstefnu Norrænna kvenna gegn ilum, á nektardansstöðum, í vændishúsum ofbeldi sem haldin var hér á landi í lok og á vinnustöðum. Margir karlmenn taka ágúst, þær Janice Raymond, formann al- sér ekki þetta vald, langar ekki til að hafa þjóðlegra samtaka gegn mansali og Rosu það og vilja fegnir losna undan því. Þeir Logar sem segir frá athyglisverðum lögum eru til fyrirmyndar. Það er einnig fagnað- í Austurríki um aðgerðir gegn heimilisof- arefni að nú stendur yfir áratugur heims- beldi. Samkvæmt þeim skal fjarlægja kirkjunnar gegn ofbeldi gegn konum. Það mann af heimili sínu ef hann beitir konu er mikilvægt að slík skilaboð skuli koma eða börn ofbeldi. Einnig er rætt við unga frá stofnun þar sem hluti af rótum kvenfyr- konu sem hefur tvisvar orðið fyrir nauðgun irlitningarinnar liggja. Því ber að fagna. en undanfarið hefur sjónum í æ ríkari Við skulum líka vera bjartsýn á árangur. ló Mynd: Ingibjörg Hanna

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.