Vera - 01.10.2001, Page 18

Vera - 01.10.2001, Page 18
Viðtal: Elísabet Þorgeirsdóftir , \ Ofbeldi gegn konum er gjarnan talib eiga rætur í menningunni og trúarbrögðunum. Þab telst því til tíöinda að HeimsráS kirkna (World Council of Churches) skuli hafa ákveðið að helga baráttunni gegn ofbeldi heilan áratug, frá 2001 til 2011. Sálveig Anna Bóasdóttir, guðfræðingur og doktor í siðfræði, hefur í rannsóknum sínum beint sjónum sérstaklega að ofbeldi og tengslum [eess við kristna guðfræði. Hún hefur líka kynnt sér fyrirætlanir Heimsráðs kirkna um baráttu gegn ofbeldi og er hér spurð út í þær og sínar eigin rannsóknir. Mynd: Þórdís

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.