Vera - 01.10.2001, Síða 56

Vera - 01.10.2001, Síða 56
Viðtal: Steinunn Eyjólfsdóttir Samkenndin verður að koma að innan rætt við Þórunni Magnúsdóttur fyrrverandi formann Félags herskálabúa Það er sólskin og logn á svölunum við íbúð Þórunnar Magnúsdóttur sagnfræðings. Hún býr nú í Skagafirði og ætlar að njóta þar efri áranna í friðsæld og ró. En ekki hefur alltaf verið logn og sól hjá Þórunni á lífsleiðinni, oft hefur súgað í kringum hana og það hressilega. Hún hefur fallist á að segja dálítið frá sjálfri sér, þótt hún vildi miklu heldur ræða um kvennabaráttuna og kvenna- ráðstefnur. Þórunn hefur frá unglingsárum verið virk í hverskonar félagsmálum og fékk þar enda gott veganesti frá móður sinni. „Skilnaðir voru eitt af (dví sem einkenndi lífið í Kamp Knox. Heimilisfeðurnir blátt áfram qáfust upp oq hurfu. Konur oq börn sátu eftir.

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.