Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 67

Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 67
Lausnin hjá konunum sjálfum „Konur mega ekki vanmeta sitt framlag. Það er ekki mín trú að nokkur vinnuveitandi vilji í raun mismuna starfs- mönnum sínum í launum eftir kynferði, en lausnina á jaessu vandamáii er ekki síst að finna hjá okkur konum sjálfum og okkar mati á vinnuframlagi okkar og hvernig við setjum fram okkar kröfur." -Heiðrúti íónsdóttir, forstöðu- maður upplýsinga- og fiynningarinóla Landssínia íslands, í Morgunblaðinu 21. október. Erlendar konur til kynbóta! .JErlendar konur eru| vafalaust mjög til kynbóta hér í þjóðfélaginu og það er ekki dæmi þess að þeim líki illa. Mér finnst það vera frekar sönnun þess að þeim líki vel ef þær vilja setjast hér að. Og það er fengur fyrir okkur að fá þær. Það þarf ekki nema að koma á hestamanna- mót til þess að sjá hvers lags kvennablómi hefur sótt okkur heim á undanförnum árum. " -Póll Pétursson, félagsniólaróðfierra, ó Stöð 2 17. október. íþróttakonur sjálfsöruggari „Ég held að það hafi mjög góð áhrif að stunda hóp- íþróttir, bæði til að efla félagslegan þroska og sjálfs- traust. Oft þegar talað er um kvenréttindabaráttu finnst mér að konur séu hvorki nógu ákveðnar né frekar. Þær gera ekki nægilega miklar kröfur og sætta sig oft við lægri laun af þvf að þær eru ekki karlar. ... Stelpur sem stunda fþróttir hafa meira þor og sjálfsöryggi og sækja því í krefjandi nám." -Ástíiildur Helgadóttir, knattspyrnu- ítona, í Ni/i'k Lffi í oíitóber. Atvinnurekendur mismuna ekki „Laun á almennum vinnumarkaði eru að mestu leyti á- kvörðuð með frjálsum hætti á markaði. Sú verðmyndun sem þar á sér stað grundvallast á verðmæti vinnufram- lags starfsfólksins, en ekki einhverjum öðrum annarleg- um sjónarmiðum eins og oft er gefið í skyn í umræðu um launamun kynjanna." -Gústaf Adolf Sítúlason, forstöðu- maður stefnumótunar- og sainsfiiptasviðs Saintafia atvinnulífs- ins, i Morgunblaðinu 18. oíttóber. Kristnihald undirjökli Hvernig tekst Umba ætlunarverkið? V 1 Beðið eftir Godot Kemur hann? mmm Leiksýningar fyrir þig, ykkur, þær, hana, þá, hann, þau og... alla! Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3 • 103 Reykjavik Miðasala 568 8000 • www.borgarleikhus.is BORGARLEIKHUSIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.