Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2004, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2004, Blaðsíða 7
itos'rt t-oos. mmw s stUDwmöUM & -r ' V jfW: Hjá SPRON er þjónusta við einstaklinga [ fyrirrúmi og þar eru lánin sniðin að þörfum hvers viðskiptavinar. Komdu og kynntu þér möguleikana - við munum þjóna þér af kostgæfni með hagsmuni þína að leiðarljósi. Langtímalán I boði eru langtímalán gegn veði í fbúðarhúsnæði með allt að 80% veðhlutfalli.* Innan þess ramma getur þó verið um mismunandi samsetningu að ræða. Þess vegna er mikilvægt að vega og meta möguleikana og finna þannig út hvaða lánaleið er hagstæðust fyrir þig. I boði er, Lán í fslenskum krónum - Val um fasta eða breytilega vexti - Lækkaðir vextir. Vextir nú frá 5,95% (febr. 2004) - Lán með Iftilli eða engri afborgun höfuðstóls í umsaminn tíma Langur lánstími Lán í erlendri mynt ■ Ýmsir möguleikar Komdu í SPRON og ráðfærðu þig við þjónustufulltrúa okkar. Saman veljið þið svo rétta lánið. spron Útlán eru háð útlánareglum SPRON Sjá nánar skilmála Alþjóða Ifftryggingarfélagsins og lánareglur SPRON. Evald Hansen er einn af þeirrífjölmörgu þjónustufulltrúum sem þú getur komið og hitt til skrafs og ráðagerða i útibtkim SPRON víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Lánatrygging fylgir öllum veðlánum SPRON, iántökum að kostnaðarlausu.** Lánatrygging er liftrygging sem greiðir höfuðstól lánsins komi til andláts lántaka á lánstima.**

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.