Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2004, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2004, Blaðsíða 41
I>V Fókus LAUGARDAQUR 7. FEBRÚAR 2004 41 SÝND kl. 4, 6.30, 9 og 11 Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Reeves og Amanda Peet í rómantískri gamanmynd frá Nancy Myers, leikstjóra „What Women Want". Gamanmynd eins og þær gerast bestar! Kvikrayndir.com .!;tck i)iane Xidiolsoii Kcaton Sometliiriíís Gotta Give fc' 1) o i t; ffl u U p n v HauiitBÍ lllansion SÝND kl. 12, 4 og 9 SÝND kl. 6 og 9 B. i. 14 ára jFINDING NEMO kl. 10og2 M. ISL. TALl j www.sambioin.is r Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! SÝND kl. 10, 11, 12, 1, 2, 3, 5 og 7 M. ÍSL TALI fíEGfwoGinn SIMI 553 2075 Cnarlize Theron vann Golden Globe-verðlaun fyrir besta leik í aðal- hlutverki og myndin er eínnig tiinefnd til Óskars- verðlauna Everyone wants to be found. BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON TILNEFND TIL 4 OSKARSVERÐLAUN •nHtT Kvikmyndir.com •nr.. *«* SYND kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 SYND kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 — Mllhs SfARPfflS MBDS IfíStflWíTTS .svmbl og LIFIÐsfWjni . BOS fbl Kvikmyndir.corni * . ■ ÓTH Rás 2 /3 Hi MBl TILNEFNINCAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA JpRDintRlNGC SYND kl. 5 og 9 SYND kl. 3, 5.30, 8 ogl0.30 B. 1.16 ara MONA LISA kl. 3 Og 5.30 SYND kl. 2, 4 og 6 Með íslensku tali Ath. miðaverð 500 MASTER & CO... Id. 8 og 10.40 B. i. 14 ára j SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 ÁLFUR UH Dolby /DD/ .T.:: Thx kl. 2 m/isl. tali j SÝND kl. 8 og 10.20 ■V . Ingunn, Inrar ertu? Fcáskillnn Bnski týndi ástinni á Islnndi Spánverjinn Javier Santos Garay var staddur hér á landi íyrir um viku. Daginn fyrir brottför kynntist hann ungri stúlku sem heitir Ingunn og áttu þau gott samtal á Café París. Javier segir það ekki hafa farið á milli mála að eldar Amors hafl kviknað en þegar hann tilkynnti Ingunni að hann héldi aflandi brott daginn eftir fór hún. Hjarta Javiers er í mol- um. Mun setjast að á íslandi fyrir ástina „Ég kom til íslands þann 23. janúar og ferðaðist um landið og hafði gaman af. Daginn fyrir brottför hitti ég svo Ingunni á Café París. Hún var á að giska 25 ára gönrul og rúmlega 180 sentimetrar á hæð - bláeygð og ljóshærð með millisítt hár, klædd í græna hettupeysu og gallabuxur með hljómþýða og sterka rödd. Hárið var í tagli og augnahárin löng og liðuð," segir hinn ástfangni Javier þegar hann rifjar upp ástina á fslandi. „Þegar ég sagði henni að ég væri á heimleið dag- inn eftir var henni brugðið og hún hélt á brott - hún hafði greinilega langtímasamband í huga,“ segir Javier sem ólmur vill hafa uppi á Ingunni til að kynnast henni betur. „Ég set það ekkert fyrir mig að setjast að á Is- landi fyrir ástina. Konan mín fann sér nýjan mann fyrir skömmu og íluttist á brott ásamt tveimur son- um okkar. Hún meinar mér að hitta þá þannig að það er fátt sem heldur mér á Spáni," segir Javier sem er búsettur í Baskalandi norðarlega á Spáni. Ingunn bar af íslenskum konum Javier biðum um hjálp þjóðarinnar til að hafa upp á Ingunni og biður hvern þann sem kannast við lýsinguna að hafa samband við sig. Hann er byrjaður að læra íslensku en talar auk þess góða ensku. Hann vonast til þess að koma sem fyrst aft- ur hingað til lands. „Þegar ég var á flugvellinum fletti ég upp í símaskránni til að sjá hversu margar Ingunnir væru skráðar. Því miður voru um tvær og hálf blaðsíða af þeim þannig að það hjálpaði lítið,“ segir Javier sem segist hafa kynnst fjölda kvenna á ísiandi en að Ingunn hafi borið af. Hann biður þá sem geta hjálpað að hafa sam- band við sig á netfangið javier.santos.garay@telefonica.net. javier Vill ólmur komast i samband við Ingurmi sem hann hitti á Café Paris. Til hægri er hann með sym sínumsem hannfærekki að hitta lengur. Björgvin Halldórsson Hljómsveitin Brimkló með Björgvin i fararbroddi leika á alls oddi i kvöld. 2faldur Bó Eitt af stærstu þorrablótunum verður haldið í Kaplakrika í kvöld. Jói í Múlakaffi, sem er einn þekkt- asti þorrakóngur landsins mun sjá um þorramatinn. Kemur það í hlut hljómsveitarinnar Brimklóar að leika fyrir dansi ásamt Pöpun- um og Von frá Sauðárkróki. Þetta er ekki eina ballið í kvöld sem Paparnir og Brimkló spila á heldur verða þeir líka á árshátíð Olíufé- lagsins sem haldin er á Broadway. Munu hljómsveitirnar skiptast á að spila á hvomm staðnum fyrir sig. Þetta er kannski ekki í fyrsta skipti sem hljómsveitir spila á tveimur stöðum á einu kvöldi en * gæti mögulega verið í fyrsta skipti sem tvær hljómsveitir skipta því á sig að koma fram á fleiri en einum stað eitt og sama kvöldið, og þar með fái tveir hópar fólks tækifæri að berja kónginn Björgvin Hall- dórsson augum á sviði. • Sporvagninn Gimd er sýnt í Borgarleikhúsinu klukkan 20. • Eldað með Elvis er sýnt í Loft- kastalanum klukkan 20. • 100% hitt með Helgu Braga er sýnt í Ými við Skógarhlíð klukkan 20. • Meistarinn og Margaríta er sýnt í Hafnarfj arðarleikhúsinu klukkan 20. • 5stelpur.com sýnt í Austurbæ klukkan 21. Bíó. Kvikmyndasafn fslands sýnir bandarísku kvikmyndina Ef Dorado eftir Howard Hawks frá ár- inu 1967 í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarflrði klukkan 16. Opnanir* Sýning á gjöfhjón- anna Ragnars Jónssonar í Smára og Bjargar Ellingsen til Listasaftis ASÍ frá árinu 1961 verður opnuð í Ás- mundarsal í tilefni aldarafmælis Ragnars. Opnunin er klukkan 14. • Kristín Jónsdóttir frá Munka- þverá opnar sýningu á textílverkum í skartgripagalleríinu Hún og hún, Skólavörðustíg 17b, klukkan 14. • Sýningin Fljúgandi teppi verður opnuð í sal félagsins íslensk grafík í Hafiiarhúsinu, hafnarmegin klukkan 15. • Ljósmyndasýningin Fólk og borg verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi, Tryggva- götu 15,6. hæð klukkan 16. Á sýning- unni verða ljósmyndir eftir Leif Þor- steinsson. • Tvær sýningar verða opnaðar á Kjarvalsstöðum klukkan 16. Annars vegar er um að ræða samsýningu þriggja listkvenna í vestursalnum undir heitinu Órar - um ást og smá- smugulegar einkalífsrannsóknir og hins vegar einkasýningu Alistair Macintyre í miðrýminu undir yfir- skriftinni Veran í deginum. • Sýning önnu Jóa „Tímamót" verður opnuð í Galleríi Skugga, Hverfisgötu 39 klukkan 17. • Mynstur ljósanna heitir sýning Geggu - Helgu Birgisdóttur, sem verður opnuð á Café Rosenberg, Lækjargötu 2 klukkan 17. Sýningin er opin frá kl. 16 alla daga. sumarhugleiðingar margra ferðaunnenda enda hefst þá sala á nýj- um módelum af fellihýs- um, tjaldvögnum og fellibústöðum. Sveitin. Atu skemmtanalögga skemmtir á Kaffi Akur- eyri. • Jón Óskar opnar sýningu á Næstabar klukkan 17. Sýningar • Hin árlega stórsýn ing Evró verður um helgina í húsa- kynnum Evró í Skeifunni. Með sýn- ingunni er verið að taka forskot á • Hljómsveinn Úlfamir spilar í Vél- smiðjunni á Akureyri. • Óli Palli af Rás 2 spilar á Dát- antun, Akureyri, og hljómsveitin Sent verður í Sjallanum. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.