Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2004, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2004, Blaðsíða 42
■*í> mi x suawmuuM 42 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 2004 íu>4qH Fókus DV ..►Erlendar stöðvar VHl 18.00 Fab Life Of 18.30 Spice Girls Greatest Hits 19.00 Spice Girls Behind The Music 20.00 50 Greatest Teen Idols 22.00 Classics Hour TCM 20.00 Stephen Fry lntroduces...Cat on a Hot Tin Roof 20.05 Cat on a Hot Tin Roof 21.50 The Subterraneans 23.20 Night Must Fall 1.00 The 25th Hour 3.00 The Teahouse of the August Moon EUROSPORT 18.00 Ski Jumping: World Cup Ober- stdorf Germany 19.30 Snooker: Masters London United Kingdom 22.00 Rally: World Championship Sweden 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Biathlon: World Champ- ionship Oberhof Germany 23.30 Biat- hlon: World Championship Oberhof Germany 0.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 18.00 O'Shea's Big Adventure 18.30 O'Shea's Big Adventure 19.00 Animals A-Z 19.30 Animals A-Z 20.00 Killer Instinct 21.00 The Royals and Their Pets 22.00 The Life of Birds 23.00 Animals A-Z 23.30 Animals A-Z 0.00 Africa's Great Rivers BBC PRIME 18.30 Ballykissangel 19.20 Changing Rooms 19.50 Changing Rooms 20.20 Ground Force America 20.50 Und- ercover Heart 21.40 Undercover Heart 22.30 Dalziel and Pascoe DISCOVERY 18.00 The Real Antony and Cleopatra 19.00 Ray Mears' Extreme Survival 19.30 Ray Mears' Extreme Survival 20.00 Living with Tigers 21.00 Living with Tigers 22.00 Extreme Machines 23.00 Ecstasy and Agony 0.00 The Real Antony and Cleopatra MTV 18.00 The Rock Chart 19.00 Dance Floor Chart 21.00 Top 10 at Ten: P. Diddy 22.00 Mtv Live: Incubus 22.30 Mtv Live: the Rapture 23.00 Un- paused DR1 17.00 Sigurds Bjornetime 17.30 TV- avisen med sport og vejret 18.00 Fint skal det være 18.30 Kongehuset 19.00 Kroniken 20.00 TV-avisen 20.15 Sendagsmagasinet 20.45 •■SondagSporten 21.00 Det grovma- skede net 22.30 Filmland DR2 18.20 Tinas mad (1) 19.00 Vores sang 20.00 Homo i 1700-tallet 20.50 Indvandringens historie (4) 21.30 Deadline 21.50 Deadline 2. sektion 22.20 Viden om 22.50 Lordagskoncerten: Duetto NRK1 18.00 Sondagsrevyen 18.45 Sports- revyen 20.15 Austin Powers - spionen som spermet meg 21.45 Perspektiv: Familien de siste 40 ára 22.00 Kveldsnytt 22.15 Migrapolis 22.45 Nytt pá nytt **NRK2 18.20 MADtv 19.00 Siste nytt 19.10 Autofil 19.40 Lydverket 20.20 Dokl: Kroll pá nettet 21.15 Hvite tenner 22.05 Dagens Dobbel 22.10 God morgen, Miami 22.30 Miami Vice SVT1 18.30 Rapport 19.00 Djursjukhuset 19.30 Sportspegeln 20.15 Packat & klart 20.45 VM i rally 21.15 Jorden ár platt - special 21.45 Vetenskap - mánniskans medvetande 22.15 Rapport 22.20 Breaking news SVT2 18.05 Bildjournalen 18.30 Nilecity 105.6 19.00 Agenda 20.00 Aktuellt 20.15 Regionala nyheter 20.20 Six %íeet under 21.20 Georg Oddner 22.35 Retroaktivt ►Sjönvarp DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 8. FEBRÚAR Sjónvarpið 9.00 Disneystundin 10.46 Stundarkorn 11.00 Spaugstofan e. 11.30 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 12.15 lceland Airwaves 2003 e. 12.50 Upphaf heimastjórnar 1904 Heimildarmynd. e. 13.20 Einelti í skólum (1:4) e. 13.50 Elie Wiesel Bandarísk heimild- armynd um Elie Wiesel. e. 14.50 Af fingrum fram e. 15.35 Mósaíke. 16.15 Lífshættir spendýra (10:10) (The Life of Mammals)Breskur heimild- armyndaflokkur þar sem David Atten- borough fjallar um fjölbreyttasta flokk dýra sem lifað hafa á jörðinni. Ríki nátt- úrunnar gjörbreyttist þegar ein apateg- und tók upp á því að ganga upprétt - við mennirnir. En af hverju hefur þetta leitt til þess að heilinn í okkur hefur þróast eins og hann hefur gert? Heima- síðu þáttanna er að finna á vefslóðinni www.bbcco.uk/nat- ure/animals/mammals/. e. 17.05 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Krakkar á ferð og flugi 18.45 Stebbi strútur (5:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ólafur Elíasson Ólafur Elíasson er einn af eftirsóttustu listamönnum heimsins. Aðalatriði verka hans er sam- bandið á milli myndlistarinnar og þeirra sem hana skoða. í myndinni er Ölafur heimsóttur í vinnustofu sína í Berlín og á hina umtöluðu sýningu I Tate Nýlista- safninu í London. Einnig er fylgst með undirbúningi sýningarinnar Frost Acti- vity í Reykjavík og rætt við listamanninn um tilgang nútímalistar fyrir samfélagið. Umsjónarmaður er Eva María Jónsdóttir og framleiðandi er Sagafilm. Textað á síðu 888 I Textavarpi. 20.35 Nikolaj og Julie (17:22) Dansk- ur myndaflokkur um flækjurnar í einka- lífi Nikolaj og Júlíu og vina þeirra. Þætt- irnir hlutu Emmy-verðlaunin fyrr í vetur. Aðalhlutverk: Peter Mygind, Sofie Grábal, Dejan Cukic, Jesper Asholt, Sofie Stougaard og Therese Glahn. Nánari upplýsingar um myndaflokkinn er að finna á vefslóðinni www.dr.dk/nikolajogjulie. 21.25 Helgarsportið 21.50 Litla fyrirtækið mitt (Ma petite enterprise)Frönsk gamanmynd frá 1999 sýnd í tilefni þess að nú stendur yfir frönsk kvikmyndahátíð í Reykjavík. Tré- skeri verður fyrir því að verkstæðið hans brennur. Hann kemst að því að eignir hans voru ekki tryggðar og grípur því til sinna ráða. Aðalhlutverk leika Vincent Lindon, Fran^ois Berléand og Roschdy Zem. 23.15 Fyrsta ferðin - Saga landa- fundanna Heimildarmynd eftir Kára G. Schram um íslensku víkingana sem fundu Norður-Ameríku. e. 0.05 Kastljósið e. 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 3 19.00 David Letterman 20.30 3rd Rock From the Sun 20.55 Fresh Prince of Bel Air 21.40 Trigger Happy TV 22.05 Whose Line is it Anyway 22.30 MADTV 23.15 David Letterman 0.45 3rd Rock From the Sun 1.10 Fresh Prince of Bel Air 1.55 Trigger Happy TV 2.20 Whose Line is it Anyway 2.45 MADTV Stöð 2 8.00 Bamatími Stöðvar 2 Dvergur- inn Rauðgrani, Alfinnur álfakóngur, Klukkukarlamir, Kolli káti, Leirkarlarnir, í Erilborg, Svampur, Finnur og Fróði, Bat- man, Títeuf, Vélakrílin, Shin Chan 12.00 Neighbours (Nágrannar)Ein vinsælasta sápuóperan í Astralíu, Bret- landi og víðar. Margir þekkja íbúana við Ramseygötu í Erinsbæ en fylgst hefur verið með lífi þeirra allt frá árinu 1985. 13.45 60Minutes(e) 14.30 Níirnberg Hörkuspennandi framhaldsmynd. (Nurnberg-réttarhöld- in)Hörkuspennandi framhaldsmynd. Eft- ir seinni heimsstyrjöldina beindist at- hygli heimsins að Núrnberg í Þýska- landi. Þar var réttað yfir 21 nasista sem allir voru ákærðir fyrir hroðalega stríðs- glæpi. Réttarhöldin áttu sér enga hlið- stæðu enda stóðu stórveldin Bandarík- in, Bretland, Frakkland og Rússland að baki málarekstrinum. Fremstur I sveit hinna löglærðu var Bandaríkjamaðurinn Robert Jackson og það kom í hans hlut að leiða allan sannleikann í Ijós. 2000. 16.00 Strong Medicine (7:22) (e) 16.45 Sjálfstætt fólk (e) (Jóhanna Kristjánsdóttir) 17.15 OprahWinfrey 18.00 Silfur Egils í Silfri Egils eru þjóðmálin í brennidepli. Umsjónarmað- ur er Egill Helgason, margreyndur fjöl- miðlamaður og einn vinsælasti sjón- varpsmaður landsmanna. Þátturinn er í beinni útsendingu. 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.35 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórð- arson er einkar laginn við að næla í skemmtilega viðmælendur. Sjónvarps- maðurinn vinsæli heimsækir konur og karla á öllum aldri og kynnir lands- mönnum nýja hlið á þeim sem eru í eldlínunni. Sjálfstætt fólk fékk Eddu- verðlaunin 2003 sem besti sjónvarps- þátturinn. VIÐ MÆLUM MEÐ 20* 10 Monk Stottlemeyer lögregluforingi er að reyna að reyna að laga hjónaband- ið. Það kostar hann að endurhanna skrifstofuna slna að hætti eiginkon- unnar. Stottlemeyer líst hins vegar ekkert á blikuna þegar eiginkonan vill.fá hann til að rannsaka morð- mál, svo hann setur Monk í málið til að friða frúna. 20.55 Cold Case (4:22) (Óupplýst mál)Lilly opnar aftur morðmál þegar ekkja hins myrta fer að endurupplifa hina hræðilegu atburði. Ekkjan er alzheimersjúk og aðstandendur hennar reyna allt til að koma I veg fyrir rann- sóknina. 21.45 Twenty Four 3 (3:24) 22.30 American Idol 3 (e) 23.15 American Idol 3 (e) 0.10 Boomtown (4:6) (e) Tilraun bankaræningja við að flýja af vettvangi endar í verslunarmiðstöð þar sem þeir taka nokkra gísla, þar á meðal Teresu. 1.00 Grammy Awards 2004 (Grammy-verðlaunin 2004) Bein út- sending frá Grammy-verðlaunahátíðinni ( Los Angeles. Veittar eru viðurkenningar í mörgum flokkum tónlistar en I hópi tilnefndra þetta árið eru Beyoncé, Justin Timberlake, Christina Aguilera, Luther Vandross, Shania Twain, Willie Nelson, Outkast og Sigur Rós en íslenska sveitin er tilnefnd í flokki rokkara. 4.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Bíórásin kl. 22 Murder by Numbers Lögreglukonan Cassie Mayweather og fé- lagi hennar, Sam Kennedy, eru kölluötil þegar ung stúlka er myrt. Cassie er ýmsu uön en atburðir úr fortíðinni gera henni erfitt fyrir við rannsókn málsins. Granur beinist að tveimur námsmönnum sem koma frá góðum heimilum. Hér er ekki allt sem sýnist en sannleikurinn getur verið lyginni likastur. Aðalhlutverk: Sandra Bull- ock, Ben Chaplin, Ryan Gosling. Lengd: 120 mln. ★ ★ RÚVkl. 21.50 Litla fyrirtækið mitt frönskgamanmynd r—’Xb ---------1 frá 1999, sýnd Itil- ( efniþessaönú stendur yfir frönsk kvikmyndahátíð í Reykjavfk. Tréskeri verður fyrir því að verkstæðið hans brennur. Hann kemst að þvi að eignir hans voru ekki tryggðar og grípur þvl til sinna ráða. leik- stjóri er Pierre Jolivete og aðalhlutverk leika Vincent Lindon, Frangois Berléand og Roschdy Zem. Lengd: 96 mln. ★★* PoppTíví 7.00 Meiri músík 16.00 GeimTV 20.00 Popworld 2004 21.00 Pepsílistinn 23.00 Súpersport (e) 23.05 Meiri músík Omega 6.00 Morgunsjónvarp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Vonarljós 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips to 1 Bíórásin 6.00 8.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 0.00 2.00 4.00 Dude, Where's My Car? Our Lips Are Sealed Mill On the Floss The Nephew Dude, Where's My Car? Our Lips Are Sealed Mill On the Floss The Nephew Murder by Numbers Prophecy II A Simple Plan Murder by Numbers © SkjárEinn 12.30 TheO.C. (e) 13.15 Law&Order(e) 14.00 Maður á mann (e) 15.00 Fólk - með Sirrý (e) 16.00 Listin að lifa; Breathing Room og Follow that Food (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelorette - brúðkaup Tristu og Ryans (e) 19.00 Still Standing (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Everybody Loves Raymond Marie fer í fýlu út í Debru og neitar að tala við hana þegar henni fannst að Debra hafi verið dónaleg við sig. Ray reynir að kippa hlutunum í liðinn og fær Marie til þess að biðja Debru afsök- unnar, en þá fer Debra í fýlu og neitar að tala við Marie. 20.30 The Simple Life Paris Hilton, erfingi Hilton hótelkejunar, er fræg fyrir að vera fráeg! En þótt hún vaði í pen- ingum er ekki þar með sagt að hún drukkni úr vitsmunum. Ungfrú Hilton leggur af stað út í hinn stóra heim, ásamt vinkonu sinni Nicole Ritchie, í von um að finna smjörþefinn af lífi venjulegs fólks. Afraksturinn fáum við að sjá á sunnudagskvöldum á SKJÁEIN- UM. Þættirnir hlutu metáhorf þegar þeir voru sýndir í BNA í desember síð- astliðnum, og skyldi engan undra... 21.00 The Practice Bandarísk þátta- röð um líf og störf verjenda í Boston. Bobby kemur öllum á óvart er hann til- kynnir afsögn sína og gerir Eugene að aðaleiganda. Jimmy og Rebecca verja mann sem er ásakaður um að hafa myrt mágkonu sína. Tilfinningar Eugene og Jamie leiða þau á vit sambands. 22.00 Maður á mann Maður á mann er beinskeittur viðtalsþáttur þar sem Sigmundur Ernir fær til sín þjóðþekkta einstaklinga í ítarlega yfirheyrslu um líf þeirra og störf, viðhorf og skoðanir. Með hnitmiðuðum innslögum kafar hann dýpra en gert í „venjulegum" við- talsþáttum og sýnir áhorfendum nýjar hliðar af gestum þáttarins með aðstoð vina og fjölskyldu viðmælandans. Ekki búast við drottningarviðtölum, silki- hanskarnir verða hvergi sjáanlegir og Sigmundur Ernir hvergi banginn. 22.50 Popppunktur (e) 23.40 Twilight Zone (e) 0.30 America's Next Top Model (e) 12.30 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða öll mörkin úr leikjum úrvalsdeild- arinnar frá deginum áður. Umdeild at- vik eru skoðuð og hugað að leikskipu- lagi liðanna. Spáð verður í sunnudags- leikina, góðir gestir koma í heimsókn og leikmenn úrvalsdeildarinnar teknir tali, svo fátt eitt sé nefnt Umsjónar- maður er Guðni Bergsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og leik- maður Tottenham og Bolton. Guðna til aðstoðar er Heimif Karlsson. 13.45 Enski boltinn (Man. City - Birmingham) 15.50 Enski boltinn (Chelsea - Charlton)Bein útsending frá leik Chel- sea og Charlton Athletic. 18.00 European PGA Tour 2003 19.00 US PGA Tour 2004 - Highlights 20.00 US PGA 2004 - Inside the PGA 21.00 Boltinn með Guðna Bergs 22.30 NFL (St. Louis - Carolina) 1.00 Dagskrárlok - Næturrásin ð Aksjón 7.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins 1 huadertu að htusta „Ég hlusta mikið á klass- fska tónlist í jarðarförum. Sjálfur syng ég í Óperukórn- um þannig að ég hlusta á óperur og ég hlusta mikið á tenórsöng. í Ég á ekki | neina sér- staka uppá- halds út- varpsstöð en þegar ég vil slaka á í bílnum hlusta ég mest á ís- lensku stöðina eða jafnvel Rás l.“ Rúnar Geirmundsson útfararstjóri £g ætla ekki að missa ••• Maðurámann „Ég ætla að horfa á Sjálf- stætt fólk í kvöld og Maður á mann. Samt spurning hver er viðmælandi í þátt- unum, en ef þeir eru áhugaverðir mun ég horfa á þættina. Báðir þátta- stjórnendurnir finnst mér skemmtilegir. Einnig mun ég eflaust horfa á The Practice." :. J' Kviknaði í kynfærum í skurðaðgerð Þrítugur danskur karlmaður * liefur höfðað mál á hendur sjúkra- húsi í Kjellerup sem brenndi á hon- um kynfærin. Maðurinn var að láta fjarlægja fæðingarblett af rassinum á sér og var þess vegna alsettur sótthreinsivökva á kynfærasvæð- Otrúleqt en satt inu. Geislar eru notaðir til að íjar- lægja slíka bletti en þegar maður- inn leysti vind í miðri aðgerðinni kviknaði íhonum. „Þegar ég vaknaði voru kynfærin á mér öll brennd og þetta er það versta sem ég hef upplifað. Það er líka slæmt að geta ekki sofið hjá konunni minni,“ sagði Daninn. ^ Knattspyrnudómari í Brasilíu lenti illa í því um daginn þegar hann dró upp rauðar nærbuxur í stað spjalds þegar liann ætlaði að reka leikmann af velli. Konan hans var á vellin- um og tók uppá- tækinu heldur illa enda kannaðist hún ekki við umrædd nær- föt. Eftir leikinn sagði dómarinn, Carlos Jose Figueira, að hann hefði ekki hugmynd um hvaðan nærfötin komu. Hann ætlaði þvf næst að útskýra málið fyrir konu sinni sem mun þegar hafa verið kominn í sam- band við lögfræðing. Rauðar nærbuxur Knattspyrnudómara iBrasiliu brá heldur betur I brún þegar hann ætlaði að draga upp rauða spjaldið og reka einn leikmanninn útafþvíspjaldið var ekki til staðar. Hann fann hins vegar par af rauðum kvennmannsnærbuxum. ► Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Tónaljóð 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Alstirndur himinn og siðalögmálið 11.00 Guðsþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju 12.00 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Út- varpsleikhúsið, Atvinnuumsókn 14.10 Hljóma- heimur 15.00 Seiðandi söngrödd 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Vald og vísindi 17.00 í tónleikasal 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 18.52 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.00 íslensk tónskáld: Magnús Blöndal Jó- hannsson 19.30 Veðurfregnir 19.40 íslenskt mál 19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.20 Lauf- skálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Rödd úr safninu 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 0.00 Fréttir 0.10 Út- varpað á samtengdum rásum til morguns Bylgjan fm 98,9 7.00 (sland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar. & Rás 2 FM 90,1/99,9 7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07 Morguntónar 9.00 Fréttir 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 11.00 Stjörnuspegill 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi 14.00 Helgarútgáfan 16.00 Frétt- ir 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Aug- lýsingar 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Popp og ról 21.00 Sunnudagskaffi 22.00 Fréttir 22.10 Hljómalind FM 99,4 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með Landsbjörg. 14.00 íþróttir 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni. Sagtl1' Útvarp saga FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóaneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radió Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 lólastjarnan FM 94,3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.