Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Blaðsíða 15

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Blaðsíða 15
TlMARIT VFI 1966 39 6. mynd. Þrýstivatnsæðar, aðrennsli og frárennsli. Þrýstivatnsæðarnar eru 8—9 mm á þykkt efst samhnoðaðar stálplötur með kverkjárnum utan á til styrktar og neðan til heilsoðnir hólkar með mestu þykkt 18 mm og samhnoðaðir á skeytakrögum í kring. Æðarnar eru lagðar á steinsteypta stöpla með 6 m millibili og festar á öllum beygjum með járnbentum festistöpl- um. Milli festistöplanna eru þensluhólkar í æð- umrni vegna lengdarhreyfingar við hitabreyting- ar og hafðar eru mannsmugur á æðunum með hæfilegu millibili, vegna eftirlits. Þegar æðarnar eru settar niður, eru báðar strengbrautirnar notaðar við það. Niðri við afl- stöðina hafa þessar brautir beint samband við járnbrautarspor til virkjunarstaðarins. Syðri strengbrautin liggur og áfram upp með stífl- unni og aðrennslisskurði upp að stíflunni í Þjórsá. Stöövarhúsið er 252 m á lengd og 44 m á breidd að utanmáli. Með hreinni fallhæð 107,8 m fást 550.000 virk hestöfl í hverfilásana, þeg- ar orkunýting hverflanna er 80%. Þessu afli er skipt niður á 20 vélasamstæður með 27500 hest- afla málraun hverfla. Ef ein vélasamstæðan þyrfti viðgerðar, er ætlunin að hinar 19 geti tek- ið á sig afl hennar þ. e. 1450 hestafla yfirálag eða 5%. En auk þess má haga viðgerðum þannig, að þær komi á árið, þegar vatnsnotkunin er minni. Auk þessara 20 vélasamstæðna er gert ráð fyr- ir að hafa tvær 1000 hestafla hjálparsamstæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.