Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Blaðsíða 25

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Blaðsíða 25
TlMARIT VFl 1966 49 yfir stíflu, þ. e. a. s. aðalyfirföllin og rennan. Neðan við aðalyfirföllin er grafinn skurður í botn Þjórsár tengdur Bjarnalækjarskurði með loku. Ef lokan er opin, fer allur ís og skolvatn, sem fleytt er yfir aðalyfirföllin, inn í Bjarna- lækjarskurð, annars fer ísinn og skolvatnið beint niður Þjórsá. Um tvær leiðir er því að velja til að koma ísn- um frá sér eftir að hann er kominn yfir stíflu, þ. e. a. s. Bjarnalækjarskurður og áin. Inntökin og lokurnar eru hituð til að koma í veg fyrir að grunnstingull setjist á þau. Brú er gerð á ísvarnarvegginn og yfirföllin og verður því hægt að aka umhverfis allt þetta svæði og alla leið út á enda á grjótgarðinum. Þarna verður komið fyrir Ijósum til að auðvelda gæzlustarfið. Á stólpanum milli ísrennunnar og aðalyfirfall- anna verður 10 m hár turn með húsi fyrir gæzlu- menn. Frá inntökunum er vatninu veitt um veitu- skurðinn í Bjarnalón, en ís, aur og skolvatni annaðhvort í Bjarnalækjarskurð og þaðan £ Bjarnalæk eða beint í farveg Þjórsár. 100 m3/ sek útskolun er frá Bjarnalóni niður í Bjarnalæk. til viðbótar þeirri 100 m3/sek útskolun um aur- rásirnar, sem áður var nefnd. 1 veituskurðinum er stífla með stjórnlokum þannig, að hægt verð- ur að stjórna innrennslinu frá Þjórsá inn í Bjarnalón með þessum lokum óháð því hve mik- ið vatn er notað til orkuframleiðslu á hverjum tíma. Þannig er hægt að nota Búrfellsstöðina sem toppstöð þá daga sem rennslið í Þjórsá er óvenju lágt eða ísskriðið mikið. Bjarnalón verð- ur rúmlega 1 km2 á stærð og vatnsinnihaldið 6,5 milljón teningsmetrar við venjulega vatnsstöðu þ. e. a. s. 244,5 m. y. s. Um Bjarnalón rennur vatnið í djúpum skurði að inntaki jarðganganna. Strarunur í veitu- 6. mynd. Ljósmynd úr jarðgöngum Búrfellsvirkjunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.