Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Blaðsíða 68

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Blaðsíða 68
92 TÍMARIT VFl 1966 Nýir félagsmenn Jón Bergþór Hafsteins- son (V. 1966), f. 25. okt. 1933 1 Rvík. For. Hafsteinn framkvstj. þar, f. 29. nóv. 1892, Bergþórsson skipstj. þar Þorsteinssonar og k. h. Magnea Ingibjörg, f. 6. júli 1895, Jónsdóttir skipstj. I Hafnarf., síðar kaupm. í Rvik, Bjarnasonar. Stúdent Rvík 1953, próf í skipaverkfræði frá T. H. Hannover 1965. Verkfr. hjá Germanischer Lloyd í Ham- borg 1965—66 og hjá Skipaskoðun ríkisins frá 1966. K. h. 25. apr. 1960, Waltraut, f. 20. febr. 1937 í Kamenz, Sachsen, Þýzkal., dóttir Erich Biesold stjórn- arráðsfulltrúa I Troisdorf hjá Bonn og k. h. Erna f. Teichmann. B.þ. Ingunn Erna, f. 1. sept. 1962 í Ham- borg. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 18. júlí 1966. H. G. Guðmundur Marinó Guð- laugssou (V. 1966), f. 18. ág. 1939 að Kúfustöðum, A-Hún. For. Guðlaugur verzlunarm. í Hafnarf., f. 15. des. 1913, Pétursson sjóm. í Grindavík Ásgríms- sonar og k. h. Soffía, f. 29. ág. 1917, Ólafsdóttir bónda að Kúfustöðum, A-Hún. Sigurðssonar. Þau skildu. Stúdent Akureyri 1960, f. hl. próf í verkfræði frá H. I. 1963, próf í bygginga- verkfræði frá DTH í Khöfn 1966. Verkfr. hjá Akureyr- arbæ frá 1966. K. h. 17. ág. 1963, María Sigríður, f. 4. febr. 1940 á Akureyri, Sigurbjörnsdóttir bifretðastj. þar Þorvaldsson- ar og k. h. Steinunnar Ingibjargar Jónsdóttur bónda að Eyhildarholti, Skag. Péturssonar. B. þ. 1) Soffía Björk, f. 24. des. 1962 á Akureyri, 2) Steinunn Margrét, f. 6. maí 1964 í Khöfn, 3) Ásdís Elva, f. 5. des. 1965 s. st. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 13. júní 1966. H. G. Sveinn Guðmundur Sveinsson (V. 1966), f. 2. marz 1937 í Rvík. For. Sveinn Guðmundur bakari þar, f. 13. júní 1907, d. 17. des. 1942, Sveinsson, tré- smíðam. þar Gíslasonar og k.h. Kristín sjúkra- þjálfari, f. 17. okt. 1908, Guðmundsdóttir bifreiðar- stj. í Rvík Kristjánssonar. Stúdent Rvík 1957, próf í byggingaverkfræði frá TH Stuttgart 1963. Verkfr. hjá Agriconsult AB, Málmey, Svíþjóð, með vinnustað í Luxemburg 1963—66 og hafði þar umsjón með byggingu kælihúss, fóðurverksmiðju og korn- geymslu í miðstöð fyrir vinnslu landbúnaðarafurða. Rekur sjálfstæða verkfræðistarfsemi í Rvík frá 1966. K.h. 18. jan. 1963, Ása, f. 11. okt. 1939 á Isafirði, Ketilsdóttir kaupfélagsstj. þar Guðmundsson og k.h. Maríu Jónsdóttur sjóm. þar Einarssonar. B.þ. 1) Sveinn, f. 26. jan. 1962 í Rvík, 2) María, f. 30. des. 1964 í Luxemburg, 3) Ragnheiður, f. 2. júlí 1966 í Rvík. Sonur Ásu og Árna gullsm. Höskuldssonar í Rvík: Birgir, f. 21. okt. 1957 í Rvík. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 10. okt. 1966. H. G. BaUlur Eyþórsson (V. 1966), f. 8. ág. 1940 á Kolviðarhóli, ölfusi. For. Eyþór múraram. í Hvera- gerði, f. 6. apríl 1915, Ingibergsson bónda að Melhóli, Meðallandi, Þor- steinssonar og k.h. Þórdís Sveinbjörg, f. 18. sept. 1914, Jónsdóttir verkam. í Rvik, Kristjánssonar. Stúdent Laugarvatni 1960, f. hl. próf í verk- fræði frá Hl 1963, próf í byggingaverkfræði frá NTH í Þrándheimi 1965. Verkfr. í Verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Ey- vinds Valdimarssonar frá 1965. K.h. 16. jan. 1964 Jóhanna Hlíf, f. 4. sept. 1936 i Sandgerði, Stefánsdóttir vélstj. þar, Jóhannssonar og k. h. Þórunnar önnu Lýðsdóttur verkam. á Bíldudal, Guð- mundssonar. B.þ. Stefán, f. 8. nóv. 1963 I Rvík. Veitt innganga I VFl á stjórnarfundi 7. nóvember 1966. H. G. Tímarit Verkfræðingafélags Islands kemur út sex sinnum á ári. Ritnefnd: Páll Theodórsson, form. (ábm.), Guð- laugur Hjörleifsson, Dr. Gunnar Sigurðsson, Jakob Björnsson, Loftur Loftsson. Framkv.stj. ritnefndar: Gísli Ólafsson. STETNDÖRSPRENT H.P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.