Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Page 68

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Page 68
92 TÍMARIT VFl 1966 Nýir félagsmenn Jón Bergþór Hafsteins- son (V. 1966), f. 25. okt. 1933 1 Rvík. For. Hafsteinn framkvstj. þar, f. 29. nóv. 1892, Bergþórsson skipstj. þar Þorsteinssonar og k. h. Magnea Ingibjörg, f. 6. júli 1895, Jónsdóttir skipstj. I Hafnarf., síðar kaupm. í Rvik, Bjarnasonar. Stúdent Rvík 1953, próf í skipaverkfræði frá T. H. Hannover 1965. Verkfr. hjá Germanischer Lloyd í Ham- borg 1965—66 og hjá Skipaskoðun ríkisins frá 1966. K. h. 25. apr. 1960, Waltraut, f. 20. febr. 1937 í Kamenz, Sachsen, Þýzkal., dóttir Erich Biesold stjórn- arráðsfulltrúa I Troisdorf hjá Bonn og k. h. Erna f. Teichmann. B.þ. Ingunn Erna, f. 1. sept. 1962 í Ham- borg. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 18. júlí 1966. H. G. Guðmundur Marinó Guð- laugssou (V. 1966), f. 18. ág. 1939 að Kúfustöðum, A-Hún. For. Guðlaugur verzlunarm. í Hafnarf., f. 15. des. 1913, Pétursson sjóm. í Grindavík Ásgríms- sonar og k. h. Soffía, f. 29. ág. 1917, Ólafsdóttir bónda að Kúfustöðum, A-Hún. Sigurðssonar. Þau skildu. Stúdent Akureyri 1960, f. hl. próf í verkfræði frá H. I. 1963, próf í bygginga- verkfræði frá DTH í Khöfn 1966. Verkfr. hjá Akureyr- arbæ frá 1966. K. h. 17. ág. 1963, María Sigríður, f. 4. febr. 1940 á Akureyri, Sigurbjörnsdóttir bifretðastj. þar Þorvaldsson- ar og k. h. Steinunnar Ingibjargar Jónsdóttur bónda að Eyhildarholti, Skag. Péturssonar. B. þ. 1) Soffía Björk, f. 24. des. 1962 á Akureyri, 2) Steinunn Margrét, f. 6. maí 1964 í Khöfn, 3) Ásdís Elva, f. 5. des. 1965 s. st. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 13. júní 1966. H. G. Sveinn Guðmundur Sveinsson (V. 1966), f. 2. marz 1937 í Rvík. For. Sveinn Guðmundur bakari þar, f. 13. júní 1907, d. 17. des. 1942, Sveinsson, tré- smíðam. þar Gíslasonar og k.h. Kristín sjúkra- þjálfari, f. 17. okt. 1908, Guðmundsdóttir bifreiðar- stj. í Rvík Kristjánssonar. Stúdent Rvík 1957, próf í byggingaverkfræði frá TH Stuttgart 1963. Verkfr. hjá Agriconsult AB, Málmey, Svíþjóð, með vinnustað í Luxemburg 1963—66 og hafði þar umsjón með byggingu kælihúss, fóðurverksmiðju og korn- geymslu í miðstöð fyrir vinnslu landbúnaðarafurða. Rekur sjálfstæða verkfræðistarfsemi í Rvík frá 1966. K.h. 18. jan. 1963, Ása, f. 11. okt. 1939 á Isafirði, Ketilsdóttir kaupfélagsstj. þar Guðmundsson og k.h. Maríu Jónsdóttur sjóm. þar Einarssonar. B.þ. 1) Sveinn, f. 26. jan. 1962 í Rvík, 2) María, f. 30. des. 1964 í Luxemburg, 3) Ragnheiður, f. 2. júlí 1966 í Rvík. Sonur Ásu og Árna gullsm. Höskuldssonar í Rvík: Birgir, f. 21. okt. 1957 í Rvík. Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 10. okt. 1966. H. G. BaUlur Eyþórsson (V. 1966), f. 8. ág. 1940 á Kolviðarhóli, ölfusi. For. Eyþór múraram. í Hvera- gerði, f. 6. apríl 1915, Ingibergsson bónda að Melhóli, Meðallandi, Þor- steinssonar og k.h. Þórdís Sveinbjörg, f. 18. sept. 1914, Jónsdóttir verkam. í Rvik, Kristjánssonar. Stúdent Laugarvatni 1960, f. hl. próf í verk- fræði frá Hl 1963, próf í byggingaverkfræði frá NTH í Þrándheimi 1965. Verkfr. í Verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Ey- vinds Valdimarssonar frá 1965. K.h. 16. jan. 1964 Jóhanna Hlíf, f. 4. sept. 1936 i Sandgerði, Stefánsdóttir vélstj. þar, Jóhannssonar og k. h. Þórunnar önnu Lýðsdóttur verkam. á Bíldudal, Guð- mundssonar. B.þ. Stefán, f. 8. nóv. 1963 I Rvík. Veitt innganga I VFl á stjórnarfundi 7. nóvember 1966. H. G. Tímarit Verkfræðingafélags Islands kemur út sex sinnum á ári. Ritnefnd: Páll Theodórsson, form. (ábm.), Guð- laugur Hjörleifsson, Dr. Gunnar Sigurðsson, Jakob Björnsson, Loftur Loftsson. Framkv.stj. ritnefndar: Gísli Ólafsson. STETNDÖRSPRENT H.P.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.