Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Blaðsíða 65
TlMARIT VPI 1966
89
vetninga hefur verið góð, en þeir hafa eðlilega
mestar áhyggjur af því, að slíkur verksmiðju-
rekstur kunni að hafa í för með sér óþægindi eða
tjón fyrir íbúa sveitarinnar, svo sem varðandi
veiði í vatninu o. fl.
1 lögunum um verksmiðjuna segir svo:
„Framleiðslufélagið skal gera allar þær varúð-
ar- og öryggisráðstafanir, sem við verður komið,
til þess að koma í veg fyrir, að dýralíf og gróð-
ur við Mývatn bíði tjón af starfsemi verksmiðj-
unnar. Einnig skal það haga gerð mannvirkja
þannig, að þau fari sem bezt í umhverfinu".
Verksmiðjustjórnin hefur haft þessi sjónar-
mið ríkt í huga og sem betur fer ekki síður út-
lendingarnir en við Islendingar. Ég vona, að
svo verði ætíð í framtíðinni.
IMýir félagsmenn
Vilhjálniur Grlmur
Skúlason, f. 30. maí 1927
í Vestmannaeyjum. For.
Skúli verkam. í Hafnarf.,
f. 15. maí 1887, d. 28. nóv.
1964, Grímsson bónda aö
Nikhóli, Mýrdal, Sigurðs-
sonar og k.h. Karólina
Margrét, f. 25. júní 1894,
Hafliðadóttir bónda að
Fjósum, Mýrdal, Narfa-
sonar.
Stúdent Akureyri 1949,
próf í lyfjafræði frá
Lyfjafræðingaskóla Is-
lands 1952, cand. pharm.
próf frá Danmarks farmaceutiske höjskole 1954, M. S.
próf í lyfjafræði frá University og North Carolina,
Bandar., 1963, Ph. D. próf í efnafræði (aðallega pharma-
ceutical chemistry) frá sama slcóla 1964. Lyfjafr. í Hafn-
arfjarðarapóteki 1954—59, lyfjafr. og stundakennari við
H.l. 1963—64, aðstoðarm. eftirlitsmanns lyfjabúða sum-
urin 1964 og 1965, starfsm. lyfjaskrárnefndar frá 1964,
fastur kennari við H.l. frá 1965.
Ritstörf: The Synthesis of Pyrimidine Aldehydes and
Related Derivatives as Potential Anticancer Agents
(doktorsritgerð), Chapel Hill 1963. Potential Anticancer
Agents. I. Schiff Bases and Hydrazone Derivatives of
Pyrimidine-4-corboxaldehydes, J. Med. Chem., 7, 337
(1964). Synteses of Some Pyrimidine Amino Acids by
the Rhodamine Method and Tests vs. the Ehrlich Ascites
Carcinonta, J. Med. Chem. 8, 292 (1965).
K.h. 10. des. 1955, Iíristín Guðrún, f. 1. nóv. 1919 í
Stykkishólmi, Gísladóttir verkam. í Hafnarfirði Gísla-
sonar og konu h. Sigríðar Guðmundsdóttur bónda að
Traðarbúð, Staðarsveit, Sigurðarsonar. B.þ. Karólína
Margrét, f. 17. sept. 1957 í Hafnarfirði.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 1. febr. 1966.
H. G.
Mogens Ambt Balslev,
f. 3. júní 1909 i Khöfn.
For. Johan Christian Bal-
slev stórkaupm. þar, f. 13.
júní 1880, d. í júní 1942,
sonur Rasmus Lauritz
Balslev sóknarprests í Pá-
rup, Tarup og á Fjóni og
k.h. Agnes Johanne, f. 28.
okt. 1885, d. 1951, dóttir
Charles G. Ambt, borgar-
verkfr. í Khöfn og forstj.
dönsku ríkisjárnbraut-
anna.
Stúdent frá Fredriks-
borg Statsskole 1927, próf
í rafmagnsverkfræði lrá D.T.H. í Khöfn 1933. Verkfr.
hjá NESA og Köbenhavns Relysningsvæsen 1933, hjá
De forenede Papirfabrikker 1933—39, rak sjálfstæða ráð-
gefandi verkfræðistarfsemi í Khöfn 1939—49, var verzl-
unarframkvæmdastjóri fyrirtækisins Ths. B. Thrige I
Odense 1949—53, gerðist þá aftur sjálfstæður verkfræði-
legur ráðunautur í Khöfn og hefur starfað sem slikur
fyrir fjölda fyrirtækja og stofnana í Danmörku og víða
urn heint, m.a. fyrir Rafmagnsveitur ríkisins hér á landi.
K.h. I) 2. júní 1933, Ingrid Agnete Krabbe, f. 7. okt.
1913 í Khöfn, d. 1. okt. 1955, dóttir dr. med. Knud Har-
aldsen Krabbe og k.h. Thora Agnete f. Hindenburg. B.þ.
1) Finn, f. 23. júlí 1935, 2) Ivar, f. 29. júní 1937, 3)
Elín, f. 13. des. 1940, 4) Johan, f. 6. júlí 1943, 5) Anders,
f. 8. júní 1949.
K.h. II) 2. febr. 1963, Ellen Margrethe, f. 8. apr. 1917
í Khöfn, dóttir Gerhard Peter Balslev mjólkureftirlits-
ntanns og k.h. Johanne Marie Ingeborg f. Nielsen.
Ingrid Agnete Krabbe er bróðurdóttir Thorvalds
Krabbe, byggingaverkfr.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 1. febr. 1966.
H. G.
Jón Rögnvaldsson (V.
1966), f. 19. febr. 1939
að Flugumýrarhvammi,
Skagafirði. For. Rögn-
valdur bóndi og kennari
þar f. 29. ág. 1908, Jóns-
son bónda að Réttarholti,
Skag., Rögnvaldssonar og
k.h. Ingibjörg, f. 9. júli
1908, Jónsdóttir bónda að
Flugumýri, Skag., Jóns-
sonar.
Stúdent Akureyri 1959,
próf í byggingarverkfræði
frá T. H. Stuttgart 1964.
Verkfr. hjá Vegagerð rík-
issjóðs frá 1964.
K.h. 14. ág. 1964, Ásdís, f. 18. sept. 1936 að Hólum í
Hjaltadal, Björnsdóttir kennara þar Símonarsonar og
k.h. Lilju Gísladóttur bónda að Læk og siðar Kýrholti,
Skag., Péturssonar. B.þ. Óskírt sveinbarn, f. 3. jan. 1966
í Rvík.
Ásdis er systir Sigurðar Björnssonar, byggingaverkfr.
Veitt innganga í VFl á stjórnarfundi 15. febr. 1966.
H. G.