Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Blaðsíða 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Blaðsíða 14
38 TlMARIT VFl 1966 t 'Ð 1 'P . zn 5. mynd. Þverskurður skolunarrásar. rennikrana er annar, sem rennur þvert á hinn neðra. Með honum má flytja byrðar upp á stíflu á útskot á henni og setja þær á vagn, sem renn- ur á stíflusporinu. í viðbyggingu í hinum enda lokahússins er einnig vinda fyrir strengbraut þeim megin þrýstivatnsæðanna, en sett nokkru lægra, því landi hallar þarna meira. 1 jafnhæð við gólf lokahússins og á efri hæðum þess, er rýmið notað til verkstæðis, birgðageymslu, snyrtirúma og vistarveru starfsmanna, auk raf- búnaðarhúss fyrir lýsingu og hreyfla stífluvél- anna. Þrýstivatnsœðarnar. Til þess að komizt verði af með sem minnsta sprengingu í braut þrýsti- vatnsæðanna eru þær lagðar í fjórum brautar- hlutum með 5 æðum í hverri. Lengdir brautar- hlutanna verða misjafnar, 450 m hin stytzta og 480 m hin lengsta. Þvermál æðanna minnkar í stigum eftir því sem neðar dregur, frá 3,75 m efst niður í 2,25 m neðst. Vatnshraðinn verð- i ur því vaxandi frá 2,2 m/sek up í 6,05 m/sek. Falltapið er reiknað 3,20 m, að meðtöldu við- námi í inntaksopum og beygjum, þannig að með vatnshæð fyrir framan inntaksgáttir 243 m og vatnsborð í frárennsliskurði 132 m fæst nothæf fallhæð á hverflana 107,8 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.