Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Blaðsíða 17

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1966, Blaðsíða 17
TlMARIT VFI 1966 41 10 ________ 0 >0 20 ____ 10 00 M 8. mynd. ÞversniÖ stöðvarhúss. inn ofarlega um útvegg og leitt í loftrásum inni í veggnum til sameiginlegrar rásar undir gólfi meðfram útveggnum endilöngum. Loftið grein- ist þaðan til hvers einstaks rafala. Á loftinn- takinu er spjald til að stilla lofttökuna ýmist utanfrá eða innan úr vélasal eða blandað eftir veðri og sé þess gætt, að rakaloft að utan kom- ist ekki inn að rafölunum. Frá rafölunum er upphitaða loftinu blásið inn í rásir undir gólfi og út í loftgöng við efri hlið stöðvarhússins og þaðan má ýmist hleypa því inn í vélasalinn til hitunar eða út úr stöðinni. Rafstraumurinn er leiddur í strengjum eftir heitloftsgönguniun til spennanna og til raf- tækjanna í efri hæðum hússins, en þar eru rof- ar, safnteinar, yfirspennuhlífar og annar raf- búnaður. Spennarnir eru settir við bakhlið stöðvarhússins, utan við lokahúsið, í bása þar meðfram endilöngu húsinu. Þaðan má flytja þá á vagni, er rennur á spori til verkstæðisins fyrir öðrum enda en þar er rennikrani yfir til við- gerða og eftirlits. Stjórnrúmi stöðvarinnar með stýri og mæli- tækjum og öðrum rafbúnaði er komið fyrir á annarri hæð við framhlið stöðvarhússins. Þar er og símavarzla og samskiptakerfi við starfs- menn niðri við vélagæzluna. Fráfaralínur stöðvarinnar eru teknar út frá efstu hæð um einangra á útveggnum, er hafa hlífðarþak yfir vegna snjóskriðs. Komast má að einangrunum af svölum neðan við þá. Járnbrautarspor liggur með fram stöðvar- húsinu alla leið iim í verkstæðið, þannig að taka má þar þungavöru af vögnum með rennikran- anum og flytja í sporvögnum stöðvarinnar hvert sem þurfa kann. Járnbraut vegna virkjunarinnar. Um hana segir svo: Virkjun Þjórsár verður til þess að íslenzka ríkið getur framkvæmt fyrirætlanir sínar um lagningu járnbrautar. Hennar verður þörf, eigi aðeins vegna þess iðnaðar, sem rísa mun upp umhverfis aflstöðvarnar, heldur mun íslenzkur landbúnaður eflast við það að fá til afnota ódýran tilbúinn áburð, bættar samgöng- ur við Reykjavík og góða höfn. Það verður því eðlilegt að fyrirtækin taki höndum saman við ríkisstjórnina til að leggja járnbraut. Það er ekki alveg nauðsynlegt að leggja slíka járnbraut vegna virkjunar Þjórsár, af því að álíta má að bæði Stokkseyri og Eyrarbakki geti dugað með nokkrum umbótum til uppskipunar á véla- hlutum og öðru efni til virkjananna, af því að eigi þarf að halda uppi stöðugri skipakomu, held- ur taka inn vörurnar á þeim tíma árs, þegar veð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.