Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Síða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Síða 30
Reykjavíkur sókn, Kjósar sýslu og Garðaprestakalli á Alptanesi. Marts 21. Maanús Jónsson prestur að Skorastað skipaður prestur að Grenjaðarstað og Þverá. — s. d. Amtmennimir og forstöðumaður prestaskólans hækkaðir i metorðaröðinni og settir í 2. flokk Nr. 12, og 4. flokk Nr. 5. — s. d. Sameinað um 3 ár Þíngmúli við Hallormstað, og Hof og Spákonufell við Höskuldstaði. — 22. Póstskipið Arcturus kom í fyrstu ferð til Reykja- vikur (fór aptur af stað 29. Marts). — 23. Boðunarbréf frá sira Þórarni Böðvarssyni i Görðum og Jóni Sigurðssyni á Gautlöndum um aimennan fund á Þíngvöllum, 27. Juni, til að ræða um árángurinn af ráðstöfunum um fjárkláðann, og úrræði gegn honum (síðan færður fundurinn til 2. Juli). — 24. Landshöfðingi skýrir amtmönnunum frá áætluðum ferðum gufuskipsins Díönu kringum strendur íslands. — s. d. Verðlagsskrá í Mýra, Snæfellsness og Hnappadals og Dala sýslum frá miöju Maimánaðar 1876 tii jafn- lengdar 1877; meðalverð allra raeðalverða hundr. 73 kr. 25 a., alin 61 eyrir. — s. d. Verðlagsskrá i Barðastrandar og Stranda sýslum frá iniðju Maimánaðar 1876 til jafnlengdar 1877; meðalverð allra meðalverða 71 ,króna 20 aur., alin,59 aur. — s. d. Verðlagsskrá í ísatjarðar sýslu og ísafjarðar kaup- stað frá miðju Maimánaðar 1876 til sama tfma 1877; meðalverð allra meðalverða 75 kr. 76 aur., alin 63 a. — s. d. Landshöfðíngi skiptir, eptir tillögum amtmanns í vesturamtinu, 148 krónum til verðlauna fyrir dugnað í landbúnaði, hlaut Indriði Gfslason á Hvoli 50 kr., Kári Konráðsson í Hraunsfirði 48 kr. og Björn Gíslason á Brúarhrauni 30 krónur. — s. d. Tomboia eða hlutavelta höfð á Akureyri og tveir sjónarleikir um kvöldið. Agóðinn gekk til fyrirhngaðs kvennaskóla (26. Marts leikiö í annað sinn í Eyjafirði). — 23. Ráðgjafinn fyrir Island setur reglur um, hvernig prest- ar skuli fara að til að fá lausn frá embætti héreptir. — 28. Landshöfðíngi veitir: Svalbarð í Þistilfirði Guttormi Vigfússyni, kapelláni að Saurbæ, Reynisþíng í Mýrdal sira Brynjólfi Jonssyni í Meðallandsþfngum, Bergstaði í Svartárdal Stefáni Jónssyni (Eiríkssonar). — 30. Lög fyrir sparisjóð á Akureyri (20 hlutabréf, hvert a 100 krónur). — 31. Fundur á Herríðarhóli, rædt um fjárkláðann, veiði og heimagæzlu fjárins. — s. d. Hrognkelsa afli mikill á Akranesi. — Seinast í Marts sýnist setn barkskipið Emma Arvigne hafi farizt með öllu í ísnum fyrir norðan land.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.