Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Qupperneq 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Qupperneq 31
Apríl 2. Leiknir tveir sjónleikir á Akureyri: annar Hrólf- ur eptir Sigurð Pétursson. — s. d. Andaðist fyrrum hreppstjóri Helgi Teitsson í Kefla- vík á Suðurnesjum, nær því 74 ára. — 4. Landshöfðíngi setti Magnús Stephensen til að rannsaka jarðabókarsjóðs reiknínginn (1874), með 400 kr. þóknun. — s. d. Strandaði frakkneskt fiskiskip á Býjaskerseyri. Skipverjar komust af. — 6. (7.) Skipskaði undir Jökli, drukknuðu sex menn, en formanninum (sjöunda) varð bjargað. — 7. Lög um þingsköp handa alþíngi Islendínga. — 9.—12. Hafís rak að Keiduhverfi í annað sinn, náðust nokkur höpp (sbr. Mai). — 10. Tveir menn lágu úti um nóttina á Hólaheiði og kólu á höndum og fótum; var annar úr Þistilfirði en hinn úr Axarfirði. — s. d. Frakkneskt fiskiskip sigldi á þilskipið Olgu, þar sem það lá fyrir akkeri við hákarlaveiði undir Ingólfs- höfða, svo það brotnaði og sökk, en menn komust af. — 11. Hannes bóndi Gíslason á Fjósum 1 Bólstaðarhlíðar hrepp hafði 1 32 ár verið refaskytta, og drepið alls 1900 til 2000 dýr. — 12. Prestarnir á Reynivöllum og á Mosfelli settir um tvö ár til að þjóna Kjalarnesþíngum. — 15. Jón ritari Jónsson skipaður at landshöfðíngja, eptir tilmælum amtmannsins sunnan og vestan, lögregíustjóri með dóms- og framkvæmdarvaldi í héraðinu milli Hvítár í Borgarfirði og Hvítár í Arnes sýslu, og skyldi hann gegna öllum þeim störfum til upprætíngar fjárkláðans, sem sýslumennirnir í Borgarfjarðar, Kjósar og Gull- bríngu og Arness sýslum, sem og bæjarfógetinn í Reykjavík, annars ætti að hafa á hendi. — s. d. Landshöfðíngi veitir tröken Önnu Melsted styrk úr landssjóðnum, fyrir að segja til 1 mjólkurstörfum og annari innanbæjar búsýslu. — 16. Andaðist Lýður Jónssson, húsmaður á Akranesi, hafði ort ýmislegt, og sumt prentað. — 17. Tilskipun um gildi spesíumynta. — 18. Andaðist húsfreyja Solveig Benediktsdóttir á Holta- stöðum, kona Jóhannesar Guðmundssonar hreppstjóra. — s. d. Sanda kirkja í Dýrafirði fær leyfi til að taka til láns 800 krónur og borga aptur á 16 árum með 50 kr. árlega og 4 af 100 í leigu. — 19. Hlutavelta á Grund 1 Eyjafirði, og þar eptir leikinn sorgarleikur »Sigríður Eyjafjarðarsól« og Búrfellsbiðill- inn, (24. og 26. leiknir á ný sömu leikirnir). — s. d. Nokkrar frúr á Akureyri skora á fólk til að safna samskotagjöfum til Tombola, og ætla að verja því í gjöf til einhverrar fátækustu kirkju á landinu. — s. d. Bjarndýr skotið á Miðfjarðarnesi áLánganesströndum. (29)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.