Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Side 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Side 42
November i. Andaðist í Reykjavík Guðríður Einarsdóttir Þorsteinssonar, bróðurdóttir Bjarna amtmanns Þorsteins- sonar, 70 ára. — 2. Eggert Briem skipaður af konúngi sýslumaður í Húna- vatns sýslu frá 6. Juni 1877. — 3. Andaðist Bjarni Þorsteinsson, konferenzráð, fyrrum amtmaður í vesturamtinu, fæddur 31. Maits 1781. Jarðar- för hans fór fram 15. November. — q. Auglýsíng landshöfðíngja um hverir vegir skuli heita tjallvegir (vegalög 15. Oktober 1875, 2. gr.). — io. Skýrsla um aukafund amtráðsins í suðuramtinu 29. August 1876, 1 Reykjavík. — 15. Umburðarbréf landshöfðíngjans um reglur viðvíkjandi tollreikníngum cg skilríkjum sem þá snerta. — 17. Blaðið Þjóðólfur t Reykjavfk byrjar sitt 29. ár, rit- stjóri Matthías Jochumsson. — 25. Andaðist 1 Kaupm.höfn húsfrú Hófmfríður Þorvalds- dóttir, ekkia eptir málaflutníngsmann og alþfngism. Jón Guðmundsson í Reykjavlk; líkið síðan flutt til Rvíkur. — s. d. Póstgufuskipið Arcturus kom til Reykjavíkur í sjö- undu og seinustu ferð; fór aptur nokkrum dögum síðar. — 27. Send til útbýtfngar í öllum sýslum ritgjörð prófasts sira Guðmundur Einarsson á Breiðabólsstað um bráða- pest í sauðfé. — s. d. Auglýsíng landshöfðíngja um breytíng á póstreglu- gjörðinni 3. Mai 1872. — s. d. Ferða-áætlun póstgufuskipanna milli Kaupm.hafnar, Leith (Granton), Færeyja og Islands 1877 (síðar var færð juliferð Arcturus frá Reykjavlk frá 27. ,til 31. Juli). — 30. Aætlun um ferðir landpóstanna á íslandi árið 1877. — s. d. Guðmundur prestur Jónsson á Stóruvöllum skip- aður prestur að Kálfholti (Neðri Holtaþfngum). — s. d. Pétur prestur Jónsson á Valþjófsstað fær lausn frá Valþjófsstað í fardögum 1877. — s. d. Olafur prestur Olafsson fær lausn fyrir elli sakir frá Fagranesi og Sjáfarborg. December 17. Póstgufuskipið Arcturus kom til Kaupm.h. úr seinustu ferð sinni til Islands á þessu ári (1876). 1877- Februar 2. Reikníngsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Islands 1875 staðfest af konúngi. Tekjurnar taldar 271,569 kr. 57 a., útgjöldin 191,106 kr. 26 a , afgángur 80.463 kr. 31 eyrir. — 17. Auglýsíng um bann gegn þvf, að flytja nautpeníng, sauðfé, geitur o. fl. frá Þýzkalandi og Bretlandi hinu mikla til Islands. — 21. Opið bréf, er stefnir saman alþíngi til reglulegs f'undar 2. dag Julimánaðar 1877. — s. d. Lög til bráðabirgða um breytfng á tilskipun fyrir Is- (40)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.