Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Qupperneq 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Qupperneq 32
höfð var við fundinn; tóku fundarmenn flestir undir Jiað og sögðu í einu hljóði: „Yjer mótmælum allir“. Jónvarþví næst öllum öðrum fremur kosinn til að bera óskir Islend- inga fram fyrir konunginn, og að skilnaði sungu fundar- menn kvæði fyrir minni hans (eptir Benedikt Gröndal); var þar í niðurlagi hvers erindis kveðið svo að orði, að Jón væri sá „sem að kallar saga sanns sverðið og skjöldinn Isalands!11 Af málinu sjálfu er Jjað að segja, að j)ví var ])á að vísu öllu neitað að sinni sem um var beðið, en stjórnin hætti |>ó við að fara sínu ráði fram. Liðu svo mörg ár. Sextán árum síðar var stjórnarmálið tekið til umræðu á ný og urðu j)á enn um j>að miklar deilur, jjví Jón hjelt Jjví fast fram, að Island fengi allt J>að sjálfsforræði, er jiað ætti rjett á, og fylgdi meiri hluti aljjingis að öllu leyti skoðunum hans. Arið 1871 komu „stöðulögin11 út og 1874 stjórnarskráin, og j)ótt Jóni líkaði hún engan veginn að öllu leyti, þá voru Jió með henni fengin flest hin þýðingarmestu atriði er hann frá upphafi hafði haldið fram. Jón var kosinn Jiingmaður Isfirðinga til hins fyrsta alþingis og var svo endurkosinn jafnan síðan; en það voru eigi aðeíns þingmál sem hann Ijet sig miklu skipta heldur og sjerhvað annað er hann áleit að land- inu gæti verið til framfara, t. d. búnaður, fiskiveiðar, verzlun, vöruvöndun o. fl. Öllum jpeim sem einhver framfarahugur var í leitaðist hann við að hjálpa og leiðbeina eins og hann gat, og alla J)á mörgu menn sem hann hafði kynni af hvatti hann til nytsamlegra framkvæmda og til að sýna dáð og dugnað og verða ]>annig fósturjörð sinni til gagns og sóma. ]>egar alþingi í fyrsta sinni kora saman með lög- gjafarvaldi, 1875, lýsti ]>að sjer, að menn könnuðust (2»)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.