Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Qupperneq 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Qupperneq 41
Október 11. Camoens fer í'rá Seyðisfirði til Skotlands með 2360 sauða. — 18. Prófessor Willard Fiske frá Vesturheimi, ágætur Is- landsvinui', og fjelagi hans Arthur Reeves, lögðu af stað frá íslandi með póstskipinu, höfðu komið inn í Húsavík í miðjum júlímánuði og ferðazt víða um land, og umhverfis pað með Díönu. — 24. Staðfest þessi lög frá síðasta alþingi, afFriðrik kon- ungsefni, i fjarveru konungs: 10. B’járlög fyrir árin 1880 og 1881. 11. L’ög um breyting á 7. gr. í lögum umlaun sýslumanna og bæjarfógeta 14. desbr. 1877. 12. Lög um viðauka við sóttvarnarlög 17. desbr. 1875. 13. Lögum kauptún við Kópaskersvog í Norður-þingeyjar- sýslu. 14. Lög um löggilding verzlunarstaðar á Hornafjarðarós í Austur-Skaptafellssýslu. — s. d. Konungsúrskurður um að „styrktarsjóður íslands“, stofnaður með kgsúrsk. 25. júli 1844, skuli afnuminn og eigur hans renna'í viðlagasjóð landsins. — 28. Landshöfðingi úrskurðar, að ofdrykkja og önnur óregla sje burtvísunarsök frá prestaskólanum eigi síður en lækna- skólanum, eptir þrítekna áminning forstöðumanns. — 30. Síra Lárus Ilalldórsson á Valþjóísstað skipaður pró- fastur í Norður-Múlaprófastsdæmi og síra Benidikt Kristj- ánsson á Grenjaðarstað í Suður-þingeyjarprófastsdæmi. í þessum mánuði týndust 2 menn af bát á Steingríms- firði og fórst bátur með 3 mönnum á Hrútafirði. Nóvember 1. I Reykjavíkur lærða skóla 106 lærisveinar, á prestaskólanum 12, á læknaskólanum 6; í kvennaskólanum í Reykjavík 23 námsstúlkur. — 3. Stjórnarherrann veitir síra Jakohi Guðmundssyni á Sauðafelli lækningaleyfi, sem aðstoðarlækni, í Dalasýslu. — 5. Stofnað í Reykjavík fornleifafjelag, til að varðveita íslenzkar fornleifar. F ormaður Árni landfógeti Thorstein- son, fjehirðir Magnús Stephensen yfirdomari, skrifari Indriði Einarsson, cand. polit. — 6. Stjórnarherrann felur landshöfðingja á vald að veita lán úr viðlagasjóði, enáskilur sjer að ráða, hve mikiðlánað sje á hverju ári. — s. d. Stjórnarherrann leyfir landshöfðingja að lánal5—20,000 kr. úr viðlagasjóði íhöndfaranda vetur. — 7. Stjórnarherrann úrskurðar, að eigi skuli setja takmörlr fyrir tölu skólapilta í hinum lærða skóla (sjá 15. mai) og að eigi skuli að svo stöddu setja nefnd til að endurskoða skólareglugjörðina frá 1877. — s. d. Staðfest þessi lög frá síðasta alþingi, af Friðrikkon- ungsefni, í fjarveru konungs:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.