Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Blaðsíða 56
Castagno di centi cavalli (Hundrað-riddara-trje). það nafn er svo til orðið, að einu sinni fór Jóhannal., drottning í Neapel (1343—82), uppáEtnu og hreppti þar snögglega illviðrisskúr; leitaði hún sjer þá skjóls í þessu jötunvaxna trje, með alla sveit sína, 100 riddara. Linditrje verða ákaflega gömul. Ein slík lind stendur hjá Yillars á Frakklandi; hún var nafnfræg orðin fyrir 4 öldum (1476) fyrir elli sakir og stærðar, og er ætlað á að hún muni vera meira en 1200 ara, Elztu oiíuviðir, er menn þekkja, vaxa á Olíuviðarfjallinu hjá Jórsölum; það er sagt, að þau hafl staðið þar á Krists tímum. Við Miklagarð stendur platanviður, sem er 150 fet ummáls og 90 fet á hæð. það er sögn manna, að Gottfried afBouil- lon hafl (árið 1097) hvílt sig í forsælunni undir honum. Hinn sænski nattúrufræðingur Hasselquist sá á eynni Sanchio (er áður hjet Kos) platanvið einn, er var svo stór, að 20 hús stóðu undir liminu á honum. Undir sumum greinunum voru hafðir steinstólpar til stuðnings. Rósir og bergfljettur geta og orðið afargamlar, þótt undar- legt sýnist. Pálminn er flestum trjám fríðari og tignarlegri, mönnum til mikilla nota og löndunum til stórrar prýði. Pálmar geta orðið geysiháir, meira en 200 fet, en um aldur þeirra er örðugt að vita, af því að vaxtarlagi viðarins er öðru vísi háttað en á flestum trjámöðrum: hvolfog ker liggja þar óreglulega, í einni bendu. þ. Th. EIGUR NOKKURRA ALMENNINGSSJODA Á ÍSLANDI. I árslok 1877: Búnaðarsjóður norður- og austurumdæmisins 4,364 kr. 89 a. Jökulsárbrúarsjóður í Norðurmúlasýslu.... 3,020 - 45 - Gjafasjóður Guttorms prófasts þorsteinssonar til fátækra í Vopnaíjarðarhreppi...... 1,600 - „ - Gjafasjóður Pjeturs sýslumanns þorsteinssonar 2,978 - 39 - Jóns Sigurðssonar legat................. 16,301 - 36 - Gjöf Jóns Sigurðssonar til Vallnahrepps (í fard. 1877)..................... ...,2,310 - „- Styrktarsjóður fátækra ekkna ogmunaðarlausra harna í Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar- kaupstað.............................. 2,173 - 65 - Búnaðarskólasjóður norður- og austurumdæm- isins................................. 6,276 - 54 - (52)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.