Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Qupperneq 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Qupperneq 69
til tók). Dátinn gjörir það. „Aptur!“ segir konungur. Dátinn gjörir það, og hæfir alveg í sama stað. „Hjerna er dalur handa þjer, lagsmaður!“ segir konungur. „Aptur!“ segir dátinn. — Garðyrkjan er engu síður í því fólgin að uppræta úr garðinum hvers konar illgresi en að gróðursetja það sem ætlazt er til að vaxi þar. Sama máli er að gegna um uppeldið. REGLUR UM MEÐFERl) Á SALTFISKI. Til þess að fá góðan saltfisk og vel verkaðan ríður á að íylgja sem vandlegast þessum reglum: 1. Skera skal íiskinn á háls og hleypa úr honum blóðinu jafnskjótt og hann er dreginn upp úr sjónum, eu varast að særa hann að öðru leyti, kasta honum óþyrmilega eða merja liann. 2. Fiskurinn má ekki liggja ótilgerður lengur en eitt dægur í mesta lagi, og ekki það þegar heitt er í veðri. þegar gjört er að honum, ríður á að gjöra það snyrtilega, skera hausinn frá en slíta ekki, rista ekki allt of djúpt ofan rneð hryggnum þegar fiskurinn er flattur, taka vandlega úr blóðdálkinn, að minnsta kosti 3 liði aptur fyrir gotrauf, og rífa hann varlega frá, svo að þunnildið skemmist ekki, og plokka fiskinn vel um leið. 3. þegar fiskurinn er saltaður, skal þvo hann vel og vandlega, og fara varlega með hann hlautan, svo hanu verði hvorki marinn eða rifinn, eða skaddist á nokkurn hátt. 4. Leggja skal fiskinn í kös, þó eigi nema fáeinar stundir, svo að vatnið geti runnið úr honum. 5. Fiskurinn þarf að vera mátulega vel saltaður og l'veginu vel og vandlega þegar hann er tekiuu úr saltinu. Iiezt er að þvo hann úr sjó eða söltu vatni, og hentugast að gjöra það í stömpum eða keröldum, en skipta opt um í þeim, ófært að þvo úr óhreinu; — ósalt vatn deyfir fiskinn og blekkir eða gjörir liann slepjulegau, og sama er að óttast ef sjórinn eða salta vatnið er latið vera mjög mikið. tiað er mátulegt að salta fiskinn svo, að að eins liylji hvert ag. Salta skal í stakka en ekki í ílát; í ílátum er miklu hættara við að íiskurinn verði saltbrenndur. Saltið á að vera enskt, Liverpools-salt; en ekki spænskt, sízt Lissabons-salt; og er hæfilegt að ætla 1 tunnu af því í skippundið. 6. Gefa skal fiskinum einn góðau þerridag, eða sem því svarar, uudir fyrsta farg. (es)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.