Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Side 26
DR TILSKIPUN 3. FEBRUAR 1838,
vn. atr. um almanök:
1. gr. Brjóti nokkur það einkaleyfi, sem Kaup-
mannahafnar háskóla er veitt til að gefa út almanök,
annaðhvort með því að flytja til Islands eða selja útlend
almanök, eða með því að láta prenta nokkurl, almanak
án leyfis frá háskólanum, þá skal hann gjalda frá 20
til 200 rbdala sekt, samkvæmt því sem ákveðið er í
Danmörku (op. br. 5. Aug. 1831); þau almanök eru og
upptæk, sem finnast hjá þeim hinum seka, og gjaldi þar
á ofan i rbd. silfurs fyrir hvert þeirra. Helming sekta-
fjárins og almanaka þeirra, sem upptæk verða, á sá,
sem háskólinn hefir selt prentleyfi til almanakanna, en
annar helmingur gengur til stjörnuturnsins í Kaup-
mannahöfn.
2. gr. Yfirvöldin skulu gæta þess nákvæmlega, að
enginn skerði þetta einkaleyfi háskólans, sem nú var
talið.
3. gr. 011 mál, sem rísa af að einkaleyfi þetta er
skert, skal fara með sem opinber lögreglumál.
Eptir þessu eiga allir begnlega að breyta.
Almanak jietta kostar óinnfest 10 aura, en innfest 11
anra, allstaðar á íslandi og í Danmörkn; en Gyldendals bóka-
verzlan í Kaupmannahöfn, sem hefir sðln-umboðið, er skyld til
að selja hvert á 8 anra óinnfest, og innfest á 9 aura, þeim sem
kanpa 50 eða jxaðan af fleiri. Slíknm kaupendum er og heimilt
að skila aptnr óseldum almanöknm, ef það er gjört innan árs
loka 1898; verður þeim þá borgað andvirði þeirra, sem ósködduð
eru, en þó svo, að hin innfestu verða borguð sem óinnfest; skyldir
eru þeir og að sýna reikninga bókaverzlunarinnar, efkrafizí verður.