Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 45
stakur maður, enda er liann allra manna bezt að sjer í ís- lenzkri bókfræði; hefur hann gefið út skrár yfir hinar ís- lenzku bækur sinar, þær er prentaðar hafa verið árin 1578 —1844, og bera skrárnar vott um mestu vandvirkni og ná- kvæmni. Auk íslenzkra bóka hefur Fiske sjerstaklega lagt sig eptir að safna öllum ritum, er eitthvað snerta italska skáldið Fr. Petrarca (f 1374) og fyrir það, sem hann hefur afrekað í þvi efni, hefur hann verið sæmdur hinni ítölsku krónuorðu, og þegar Italíu-konungur hafði látið gefa út skrautútgáfu af ljóðum Petrarea, er að eins voru prentuð 30 eintök af, sendi hann Fiske eitt af þeim. Af Islands hálfu hefur hann að eins verið gjörður heiðursfjelagi Bók- menntafjelagsins. Siðan Fiske fór að kynnast íslandi, hefur hann jafnan haldið tryggð við það; hefur hann opt ritað greinar um Island i ýms útiend blöð og tímarit, er bera jafnt vott um kunnugleik lians og velvildarbug til landsins; hljóta greinar þessar að hafa þvi meiri þýðingu, sem maðurinn er ritar þær, er meira verður. Enn tremur hefur hann sýnt Islandi velvild sina nieð tíðum gjöfum, einkum í bókum, til ýmsra stofnana hjer á landi, t. d. auk íþöku, til landsbókasafnsins, latinuskólans og Möðruvallaskóians. Þegar fregnirnar um jarðskjálftana hjer á landi i fyrra sumar bárust til útlanda, var Fiske staddur i Svíþjóð; ritaði hann þá skýrslur um þá til ýmsra blaða i Sviþjóð og ljet þeim fylgja peninga, sem byrjun til samskota banda þeim, er fyrir tjóninu urðu; mun þvi mega þakka honum manna mest gjafafje það, er þaðan hefur komið. i>eim, sem lilotnazt hefur að kynnast Willard Fiske persónulega, mun aldrei gleymast ljúfmennska hans og göf- uglyndi, og saga íslands mun ávallt geyma nafn hans í tölu velgjörðamanna þess. Fridtjof Nanscn fæddist 10. oktbr. 1861 i Store Fröen í Yestre Aker í Noregi. l'orel(ir»r hans voru Baldur Fridtjof Nansen, nafnkunnur málsfærslumaður, og kona hans Adeiaide Jolianne Isidore (Wedel-Jarlsberg); er hún sögð (33)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.