Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 46
hafa verið einbeitt, vinnugefin og afkastamikil. Uppeldi fjekk hann gott en nokknð strangt, Hann vandist í upp- vextinum við likamsiþróttir, og varð þvi mjög harðgjör. 1880 tók hann stúdentapróf. Síðan fór hann á háskólann í Kristjaníu og lagði þar stund á dýrafræði. Arið 1882 fór hann með selveiðaskipi norður í Ishaf. Reyndist hann á ferð þeirri hinn liugaðasti og einhver bezta skyttan. f'egar hann kom aptur úr þessari ferð, varð hann kon- servator við Bergens lluseum, og þá var það að hann fór að hugsa um að fara um Grænland á skiðum. Seint á ár- inu 1887 sótti hann um 5000 kr. styrk til norsku stjórnar- innar til þessarar ferðar, en fjekk eigi áheyrn. £>á bauðst etatsráð Augustin Gamél í Kaupmannahöfn til að leggja fram 5000 krónur til ferðarinnar, og þáði Xansen það boð. Svo lagði hann af stað með 6 fylgdarmönnum um vorið (9. maí) 1888 frá Granton til Islands og þaðan með sel- veiðaskipinu Jason til Grænlands. Ur þeirri ferðkomhann aptur (til Kaupmannahafnar) 21. maí 1889 og hafði hann þá aflokið hinu fyrsta afreksverki sínu. Perð þessari hefir hann lýst i bók sinni: »A skíðum um Grænland«. Varð hann mjög frægur af þessari för sinni; var kosinn fjelagi margra visindafjelaga, og fjekk þar að auki gullmedalíur og krossa. Árið 1890 kom hann í tímariti einu fram með það á- form sitt, að reyna að komast til norðurheimsskautsins. Var fyrirætlan lians sú, að láta sig bera með hafstraumi, er liann taldi mundu liggja frá Behringssundi og norðaust- urströnd Síbedn til norðurheimsskautsins, og þaðan suður eða suðvestur milli Spitshergen og Grænlands. I ritgjörð sinni kveður hann það eigi heint tilgang sinn að finna sjálft norðurheimsskautið, heldur að rannsaka hið mikla ókunna svæði kringum heimsskautið, og sje það i sjálfu sjer minnst um vert, hvort menn hitti þá sjálft heimsskautið eða eigi. Aformi hans var vel tekið. RikisþingiÖ norska veitti hon- um 280000 kr., Oskar konungur og nokkrir Norðmenn gáfu 120000 kr. Landfræðisfjelagið í Kristjaníu safnaði saman 19500 kr., og landfræðisfjelagið í London 56000 kr., en Osk- ar Dickson lagði rafmagnsljós til fararinnar. Gufuskip (34)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.