Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Side 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Side 50
30. Bjarni Lárusson drukknaði af byttu á Akureyrarpolli. 31. Bak 2 hvali við Bjarnarnes á Ströndum. I þ. mán. rak hval i Bekavík á bak við Látur á Ströndum. I þ. m. fannst dauður hvalur á hafi úti, sem var róinn inn til Isafjarðarkaupstaðar. I þ. mán. beið stúlka bana í Lóni austur af óvörum af byssuskoti. I þ. m. hvarf Jónas Magnússon, bóndi frá Arabæjar- hjáleigu í Gaulverjabæjarhr.; skófla sú, er hann hafði haft meðferðis, fannst á Þjórsárbakka. 4. júní. Jón Þorsteinsson frá Borgargerði drukknaði í Kirkjubólshöfn í Stöðvarfirði (16 ára). 5. Snorri Helgason frá Vatnsholti drukknaði i Apavatni í Grímsnesi (um tvítugt). 8. Jón Brandsson, fyrv. bóndi í Vestra-Fellsholti, drekkti sjer i Berjanesfljóti í Landeyjum. 10. Magnús Ásgeirsson tók embættispróf í læknisfræði við háskólann með II. eink. 20. Þórður Þ. Guðjohnsen tók embættispróf í læknisfræði við háskólann með II. eink. 27. Olafur Thorlacius tók embættispróf í læknisfræði í Bvík með II. eink. 30. Lærða skólanum sagt upp; 17 nemendur útskrifuðust, 13 með I. og 4 með II. eink. 1 þ. m. rak 30 álna reyðarfisk á Hnappavallafjöru í A.-Skaptafellssýslu. I þ. m. brann veitingahúsið »Lundur« við Djúpavog til kaldra kola. I þ. m. drekkti sjer kvennmaður frá Stekkjarkoti á Kjalarnesi; hjet Ingibjörg. I þ. m. fórst sexæringur af Vatnsnesi með tveim mönnum, Jóni Ólafssyni frá Þorgrimsstöðnm, og Þór- arni Eiríkssyni frá Saurbæ. I þ. m. tóku þeir embættispróf við háskólann: Þórð- ur Þórðarson Tómassonar i guðfræði, og Magnús Ein- arsson i dýralækningafræði, báðir með I. einkunn. 1. júli. Stefán Stefánsson, kennari við Möðruvallaskóla, (38)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.