Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Side 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Side 53
suður- og austurlandi; lijelzt jiað að mestu til hins 6. A Rvíkurhöfn strönduðu 2 skip, »Fortuna«, norskt timburskip, og fiskiskipið »Ingólfur«. A Austurlandi urðu fjárskaðar allmiklir víða. I þessu veðri varð úti Þórólfur Stefánsson frá Birnufelli i Fellum. ð. Brann annar bærinn á Bakka í Ölfusi; litlu varð bjarg- að; fólkið komst út. 9. Byrjaði nýtt blað »Bjarki« á Seyðisfirði. IÍ itstjóri: Þorsteinn Erlingsson, cand. philos. 13. Guðjón Jónsson, sýslunefndarmaður í Yestmannaeyjum, drukknaði af bát (38 ára). 14. Hjörtþór Illugason, verzlunarmaður á Eyrarbakka, fannst örendurvið Svínabraunsveg; hafði verið dauðadrukkinn. 23. »Andreas«, skip frá Mandal með tirnbur o. fl., strandaði í Selvogi. S. d. drukknuðu 2 sunnlendingar á Mjóafirði og 1 austfirðingur. S. d. strandaði »Grána« við Suðureyjar, fyrsta verzl- unarskip, sem Gránufjelagið eignaðist (1871). 1 þ. m. fórst bátur á Skagaströnd, með tveim mönnum. 7. nóv. A Fossvik á Skaga fórst bátur í lendingu með þrem mönnum; einum bjargað. 12. Jón nokkur Bjarnason á Svelgsá í Helgafellssveit fyrirfór sjer. 20. Þilskipið »Neptunus« brann til kaldra kola í Gufunesi; rannsókn hafin gegn 3 mönnum, en ekkert sannaðist á þá. 25. Jens Jafetsson fannst örendur í hegningarhúsinu í Rvík (um sextugt). 29. Verzlunarhús Konráðs Hjálmarssonar, kaupm. í Mjóafirði, brann til ösku; manntjón ekkert. I þ. m. rak hval í Látravik á Ströndum. 4. des. Baðstofubruni á Horni við Önundarfjörð; litlu varð bjargað. 25. (jólanóttina) kindaþjófnaður framinn af CHsla Hjálm- arssyni, húsmanni á Næfranesi í Dýrafirði. 28. Ofsaveður á Austfjörðum; á Stöðvarfirði reif upp grjót, braut glugga í húsum með fleiri skemmdum. (41)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.