Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Side 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Side 55
31. Síra Jón Sveinsson skipaður próf. í Borgarfjarðarsýslu. 4. maí. Bergstaðir veittir aðstoðarprestinum þar, Ás- mundi Grislasyni. 5. Eyvindarhólar veittir prestaskólakand. Jes A. Gíslasyni, en sira Jóni Jónssyni á Hofi á Skagaströnd veitt lausn án eptirlauna. 7. Sira Bjarni Einarsson settur próf. í Y.-Skaptafellssýslu. 24. Jes A. Gríslason vigður prestur til Eyvindarhóla. 3. júní. Síra Einar Jónsson í Kirkjuhæ skipaður pró- fastur i N.-Múlasýslu. 25. Kirkjubæjarklaustur veitt síra Magnúsi Bjarnarsyni á Hjaltastað. 26. ágúst. Sauðlauksdalur veittur síra Horvaldi Jakohs- syni á Brjánslæk. 4. sept. Hof á Skagaströnd veitt prestaskólakand. Birni L. Blöndal; vígður 13. sept. 17. Þorvarður Brynjólfsson prestaskólakand. fær staðfesting konungs til utanþjóðkirkjuprestsskapar í Yallanes- og Þingmúlasóknum. d. Aðrar embættaveitingar og lausn frá embœtti. 13. jan. Stefáni Gríslasyni, aukalækni, veitt 14. læknishjerað. 21. febr. Eggert Briem, cand. jur., settur sýslum. í N.- Múlasýslu og bæjarfógeti á Seyðisf. (frá 1. apríl). 28. Jóni Magnússyni, sýslumanni í Vestmannaeyjum, veitt landritaraemhættið. 29. Grísli Isleifsson, cand. jur., settur málfærslumaður við landsyfirrjettinn. 14. apríl. Gruðmundur Björnsson cand. med. & chir. skipaður hjeraðslæknir í 1. læknishjeraði (Keykjavík); Grísli Pjetursson, aukalæknir, skipaður hjeraðslæknir í 12. læknishjeraði; Þorleifur Bjarnason, cand. mag., skipaður kennari við lærða skólann í Reykjavik; Þor- grimi Johnsen lækni í 11. læknishjeraði (Eyjaf.) og Ólafi Sigvaldasyni í 7. læknishj. veitt lausn frá emh. 28. Magnús Jónsson, cand. jur., settur sýslumaður í Yest- mannaeyjum frá 1. mai. 6. mai. Guðmundur Hannesson, cand. med. & chir., (43)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.