Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Page 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Page 56
settur læknir í 11. læknislijeraði (Eyjafj.) frá 1. maí, en Sigurður Pálsson, læknaskólakand., settur læknir í 9. lækniskjeraði (Skagaf.) frá 1. maí. 29. Einar Tkorlacius, sýslumaður i N.-Múlasýslu, leystur algerlega frá embætti. 24. júní. Carl A. Tulinius kaupm. viðurkenndur sem frakkneskur verzlunaræðismaður á Fáskrúðsfirði. 22. júlí. Póstafgreiðslumenn skipaðir, G-uðlaugur Guð- mundsson sýslum. í Kirkjukæ, í V.-Skaptafellssýslu og Þorvaldur Arason, bóndi á Víðimýri, í Skagafirði. 24. Ditlev Thomsen kaupmaður viðurkenndur keisaralegur jiýzkur verzl.ræðismaður í Rvik. 14. ágúst. Magnús Jónsson skipaðirr sýslum. í Vestmanna- eyjum (skr. 28. april). 27. Páli Olafssyni skáldi veitt lausn frá Múlasýslii-umkoði við næstu áramót. 3. sept. Magnúsi Asgeirssyni, cand. med. & chir., veittur styrkur fyrir 1 ár frá 1. ág. s. á. sem auka- lækni i 6 upphreppum Arnessýslu. 14. Guðmundur Hannesson skipaður læknir i 11. læknis- hjeraði Œyjaf.). 27. nóv. Magnús Einarsson, cand. veter., skipaður dýra- læknir í suður- og vesturamtinu frá 1. s. m. e. Nokkur mannálát. 1. jan. Sigurður Pjetursson, cand. jur., settur sýslum. S.-Múlasvslu; varð kráðkvaddur á Eskif. (f. 25/u 1867). 7. Jón Hannesson kúfræðingur á Brún í Húnavatnssýslu (f. ul2 1863), og Jóhann Jónsson, kóndi i Höfn í Siglu- firði (f. 14/i 1830). 11. Jóhanna Kr. Þorleifsdóttir, ekkjnfrú H. Bjarnason, kaupm. á Bildudal (f. u/n 1834). 14. Egill Sv. Egilsson, kaupm. í Reykjavik, fyrrum alþm. (f. 8/i 1829). 16. Jón Pjetnrsson, fyrrum háyfirdómari í Rvik (f. 16/i 1812). 18. Ludvig Arne Knudsen, bókhaldari í Rvik (f. 14/* 1822). 20. Jón Jónsson hreppstjóri á Stóru-Vatnsleysu (f. 2/n 1822). (44)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.