Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Page 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Page 57
11. Guðmundur Jónsson bóndi á Grjótnesi á Sljettu (f. 24/s 18,38). 23. Halldór Jónsson, brepnstj. i Þormóðsdal i Gullbr.sýslu (f. 12/.o 1841). 1. april. Helgi J. Þórarinsson, bóndi á Eauðanesi á Mýrum (f. 26/e 1815). 11. Steinn Kristjánsson, jái-nsmiður á Akureyri (f. 29/io 1810)1. 16. Jónas Björnsson (Kortssonar), prestur að Sauðlauksdal (f. 12 */í 1850). 22. Sigríður Magnúsdóttir á Sauðárkróki, ekkja fyrverandi verzlunarstjóra Clir. Möllers i Evik (f. 29/o 1823). 5. maí. Olafur Guðmundsson, bóndi að Firði í Mjóafirði (f. 29/9 1830). 8. Þuríður Eyleifsdóttir, ekkja á Selfossi i Arnessýslu (90 ára). 16. Olafur Sigvaldason, bjeraðslæknir í Bæ i Króksfirði (f 26/u 1836). 17. Sigurður Jónsson, kaupmaður á Seyðisfirði (f. 4Þ 1849;. 18. Sæmundur Eyjólfsson, prestaskólakand. i Evík og báfr. (f. 10/1 1861); og Eggert Halldórsson, bóndi á Titlings- stöðum í Viðidal (f. 6/ia 1821). 6. júní. Ingibjörg Helgadóttir á Eauðanesi á Mýrum, ekkja Þórarins Kristjánssonar prófasts í Vatnsfirði (f. 20/io 1817). 26. júli. Sigríður Guðmundsdóttir á Gilsbakka, ekkja sira Gísla Isleifssonar, prests að Kálfbolti (f. 4/i 1815). 30. Hannes L. Þorsteinsson, prestnr til Ejallaþinga, varð bráðkvaddur á Vopnafirði (f. 20/s 1855). 9. ágúst. Jakob Sveinsson, trjesmiður í Keykjavik (f. 31/s 1831). ' 21. Pálmi Arnason á Bæjum á Snæfjallaströnd, tvigiptur, átti um 20 börn (um áttrætt). 26. Þorvaldur Böðvarsson á Akranesi, seinast prestur að Saurbæ á Ilvalfjarðarströnd (f. ls/j 1816). 1) M’un Steinn annar sá, er lengst lifði þeirra manna, er voru með í »Norður- (Möðruvalla) -reið« Skagfirðinga 23. maí 1849. Ilöf.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.