Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 81
í skýrslunni eru talin 40 skip, en 23 var sleppt að nafngreina vegna rúmleysis, en þau öfluðu í líku hlutfalli við hin; sum þeirra voru skemmri tíma við þorskveiðar. Þessi 63 skip öfluðu 23,664 skpd. af fiski upp úr saltijþar af var fiskað við Island 6664 skpd. af 38 skipum á 8—12 vikna tima, en 17,000 skpd. við Færeyjar. Af skýrslunni sjest, að Færeyingar hafa stærri skip en hjerlendir menn, en að tiltölu hafa þeir færri menn á skip- unum. Veiðitíminn er álika langur. Seinustu dagana af marz (1897) gengu undir próf 19 ungir menn frá skipstjóraskólanum í Þórshöfn; allir stóðust prófið; fengu 6 hezta vitnishurð: 42 stig, 4 41, 5 38, 3 34 og 1 29 stig. En seint i april gengu 12 menn undir próf í stýrimannaskólanum í íteykjavik og allir stóðust prófið. Þeir heztu 2 fengu 60 st., 2 59, 4 58—54, 2 54—53 og 1 44 stig. Eptir þessu hefir kunnáttan verið meiri og kennsl- an hetri í stýrimannaskóla Eeykjavíkur en i Þórshöfn þetta ár, þar sem lægsti sveinninn fekk fleiri stig en heztu svein- arnir í Færeyjum. Fyrirliðar úr herskipinu »Heimdal« voru í prófnefndunum á háðum stöðum. Hæsta aðaleinkunn við slík próf er 63 stig, og 18 stig minnst, til þess að geta staðizt prófið. Tr. G. Þorskveiðar í Lófót 1895- Eins og mörgum er kunnugt, gengur mergð fiska utan úr hafi upp að vesturströnd Noregs norðarlega, þar sem nefnist Lófót. Eiskurinn kemtir þar eptir miðjan janúarm., og er húinn að hrygna um miðjan aprílmán., og þá mest- allur farinn til djúps aptur. Lófót er þenna tima langstærsta fiskiver Norðmanna; þá er þar saman kominn mikill fjöldi fiskimanna, hæði af þar inn- og utansveitarmönnum. Ar- lega heldur stjórn Norðmanna gæzlumenn, meðan á veiðinni stendur, til að safna skýrslum, og til að gæta reglu og lög- hlýðni á sjó og landi. Fyrirliði þessara gæzlumanna heitir Knap, og er eptirfarandi skýrsla ágrip úr skýrslu þeirri, er hann sendi innanrikisráðaneytinu i Rristjaniu. (69)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.